Leita í fréttum mbl.is

Verbólga/krónan ýta vöxtum upp!

VerđbólgudraugurinnSeđlabanki Íslands hćkkađi stýrivexti í dag um 0.50%. Í frétt á RÚV segir:

"Verđbólga hefur hins vegar veriđ meiri en spáđ var í febrúar og verđbólguhorfur hafa versnađ, ađ nokkru leyti vegna ţess ađ gengi krónunnar hefur veriđ veikara. Ađ öđru óbreyttu eru horfur á ađ verđbólga verđi lengur fyrir ofan verđbólgumarkmiđ en spáđ var í febrúar, einkum haldist gengi krónunnar áfram lágt."

Í frétt á MBL.is segir: "Ţetta sýnir hvađa ógöngum viđ erum međ gjaldmiđilinn. Veiking krónunnar hefur veriđ ađ kynda undir verđbólgunni og Seđlabankinn bregst viđ međ ţeim hćtti sem búist var viđ,“ segir Ólafur Darri Andrason hagfrćđingur ASÍ um ákvörđun Seđlabankans ađ hćkka stýrivexti um 0,5 prósentustig.

Ólafur Darri segir ákvörđun Seđlabankans ađ hćkka vexti ekki óvćnta. Ţetta tengist ţví verđbólga hafi reynst meiri en búist var viđ og krónan veikari en menn voru ađ gera sér vonir um.

Í nýrri hagspá ASÍ, sem kynnt var í gćr, er spáđ ađ verđbólga á ţessu ári verđi 5,1% og 3,9% á nćsta ári. Ólafur Darri segir margt benda til ađ ţađ versta sé ađ baki, en lćkkun verđbólgunnar gerist hćgar en menn hafi vonast eftir."

Verbólgudraugurinn lifir góđu lífi á Íslandi, hann og haftakrónan eru ađ kosta íslensk heimili og atvinnulíf svakalegar summur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB-ríkisstjórnin á Íslandi hefur margsýnt ađ hún er ekki fćr um ađ stjórna landinu.Hún verđur ađ fara frá, og nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 17.5.2012 kl. 21:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband