16.5.2012 | 17:04
Árni Páll: Aðild að ESB eina raunhæfa leiðin til að afnema höftin
Í annarri frétt á RÚV segir þetta: "Fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra kallar eftir þverpólitískri sátt um afnám gjaldeyrishafta og segir að til greina komi að kjósa um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Innganga í sambandið sé eina raunhæfa leiðin til að afnema höftin."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Árni Páll bennti einnig á að umsóknar og aðlögunarferlið er komið í pólitískt öngstræti og lagði til að best væri að þjóðin fengi aðkjósa um framhald þessarar vegferðar.
Hvers vegna ekki? Hví eru aðildarsinnar svo hræddir við slíka kosningu? Kosningu sem, ef þeir hafa rétt fyrir sér, gefið stjórnvöldum sterkt vopn til framhalds þeirrar vegferðar.
Hvað óttast aðildarsinnar? Eru þeir kannski ekki svo sannfærðir sem þeir láta, um fylgi þjóðarinnar við aðlögunarferlið?
Gunnar Heiðarsson, 16.5.2012 kl. 19:17
GH: Árni Páll talaði EKKI um öngstræti, það var Bjarni Ben í öruggri fjarlægð í London, ESB!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 16.5.2012 kl. 21:42
Þetta er of einfallt til að vera satt. Ég ætla að spyrja á móti: Af hverju má einstaklingur ekki taka meir en rúm 300 þús. út af gjaldeyri, í peningum, áður en hann fer erlendis? Á sama tíma má hann vera með 100 gull kreditkort, hvert með 1 milljón í heimild og nota að vild í erlendum bönkum.
Hvernig kemur þetta rím til að búa til eitthvað annað en leirburð?
Hvernig í ósköpunum þykist þið sjá grænt gras hinu megin við lækinn, þegar það er ekki hægt að kíkja yfir girðinguna?
Sindri Karl Sigurðsson, 16.5.2012 kl. 22:41
Árni Páll veit að það verður kosið um hvort haldið skulii áfram aðildarviðræðinum eftir tíu mánuði í Alþingiskosningunum.Hann er aðeins að viðurkenna þá staðreynd að eftir Alþingiskosningarnar verður ekki þingmeirihluti fyrir því að halda þeim áfram,síðan er hugsanlegt að Alþingi fái fram þjóðaratkvæði um ákvörðunina.Hann sér að Samfylkingin er komin í öngstræti og er að reyna að bjarga andlitinu.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 17.5.2012 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.