Leita í fréttum mbl.is

Gjaldeyrisvandræði rædd á RÚV - Friðrik Már í Speglinum

RÚVGjaldeyrisvandræði Íslendinga voru rædd í Speglinum þann 16.5 og þar var rætt við Friðrik Má Baldursson, hagfræðiprófessor. Hlustið hér, en klippið byrjar í raun á 7.30 c.a.

Í viðtalinu kemur t.d. fram að allur gjaldeyrisforði Íslands er tekinn að láni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Gjaldeyrisvandræði Íslands leysast ekki nema með auknum tekjum í erlendum gjalmiðli, hvort sem þær fást af sölu á vöru eða þjónustu.Þessu gera sér flestir grein fyrir nema þeir sem halda að ESB bjargi fjárhag Íslands.Þeir, þau eru annaðhvort blind eða .......Sú ríkisstjórn sem nú situr gengur með þær grillur í kollinum að greiðsluhallinn við útlönd,viðskiptahallinn, minnki ef við göngum í ESB, sem er einfaldlega rangt.Umhverfisöfgafólk og fólk sem hefur misst glóruna með ofurtrú sinni á ESB, stjórnar nú Íslandi.Undir stjórn þessa fólks og ESB bíður ekkert annað en fátækt íslendinga.Nei við ESB. 

Sigurgeir Jónsson, 17.5.2012 kl. 20:33

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Búast má við að Breimakötturinn í Sörlaskjólinu fari nú á stjá, með ól ESB um hálsinn.

Sigurgeir Jónsson, 17.5.2012 kl. 20:35

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Viðskiptajöfnuðurinn við útlönd hefur verið í mínus frá hruni,þótt vöruskiptajöfnuðurinn sé í plús.Með sama áframhaldi bíður Íslands ekkert annað en annað hrun.Nei við RSB

Sigurgeir Jónsson, 17.5.2012 kl. 20:38

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Á að vera ESB.

Sigurgeir Jónsson, 17.5.2012 kl. 21:13

5 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Vil benda á einföldustu leiðina í gjaldeyrishafta og myntmálum. Sem
tæki ekki nema ár að leysa. Upptaka Ríkisdals sbr. hugmyndir Guðmundar Franklíns formanns HÆGRI GRÆNNA! Meir að segja
Guðmundur Ólafsson hagfræðingur haldi þeim á Bylgjunni síðdegis
á föstudaginn. Meiriháttar tillögur. www.xg.is  borið saman við
evruna sem nú er í allsherjar upplausn eins og Evrópusambandið allt!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 17.5.2012 kl. 21:37

6 Smámynd: Þorsteinn Briem

Enn og aftur kemur hér hinn Enterlausi Sandgerðismóri og dreifir mykjunni í allar áttir, eins og honum einum er lagið.

Þorsteinn Briem, 17.5.2012 kl. 21:42

7 Smámynd: Örn Ægir Reynisson

Enn og aftur niður með Evrópusambandið

Kratarnir verða reknir af RÚV eftir næstu kosningar sem verða vonandi sem fyrst

 Úr ræðu Vaclav Klaus forseta Tékklands í dag:
„Að einu leyti stendur Ísland betur að vígi en þau Evrópulönd sem daglega fylla dálka blaðanna: Þið eruð ekki og hafið ekki verið í Evrópusambandinu. Þið getið beitt skynsamlegum úrræðum í hagstjórn og gert útflutning ykkar og atvinnulíf allt samkeppnisfært á ný. Þið hafið sem sagt örlög ykkar og framtíð í eigin höndum. Einmitt það er ýmsum löndum Evrópu fyrirmunað sem þyrftu þó að geta fylgt ykkar fordæmi. Í dag verðum við að greiða dýru verði þá metnaðarfreku samrunastefnu sem kemur í veg fyrir eðlilegar, aðgengilegar og framkvæmanlegar úrlausnir.“
NIÐUR MEÐ EVRÓPUSAMBANDIÐ.

Örn Ægir Reynisson, 17.5.2012 kl. 22:06

8 Smámynd: Þorsteinn Briem

ÞVÍLÍKIR IDÍÓTAR!!!

Þorsteinn Briem, 17.5.2012 kl. 22:11

9 Smámynd: Örn Ægir Reynisson

Og enn og aftur gömlu nýlenduveldum Evrópu vantar matar og vatnskistu fyrir framtíðina þess vegna gerðu þeir efnahagsárás á Ísland og eru með apa sem við köllum krata í vinnu fyrir sig sem reyna að bera út áróðuurin. En vítin eru allt í kringum okkur til að varast þau sjáum hvernig þeir fara með Grikki neyða grískan almenning til að taka á sig skuldir sem hann ber enga ábyrgð á og eru búnir að múta grískum stjórnmálamönnum nú á að keira í gegn aðrar þingkosningar í Grikklandi og vonast til að niðurstaðan verði hagstæðari Brusselbjálfunum.

NIÐUR MEÐ EVRÓPUSAMBANDIÐ!

Örn Ægir Reynisson, 17.5.2012 kl. 22:17

10 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þorsteinn Briem, 17.5.2012 kl. 22:25

11 Smámynd: Örn Ægir Reynisson

Hefðu Davíð Oddson og Geir Haarde ekki sett neyðarlögin þegar bankarnir hrundu þá hefði þessum bjálfum skjólstæðingum Samfylkingarinnar tekist með ásetningi að gera íslenskan almenning ábyrgan fyrir 9000 milljörðum sem streymdu í gengum kerfið á pappírunum og í öruggt skjól en Íslenska þjóðin hefði setið í súpunni og orðið auðveld bráð fyrir fjandans Evrópusambandið

Örn Ægir Reynisson, 17.5.2012 kl. 22:25

12 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þorsteinn Briem, 17.5.2012 kl. 22:25

13 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Seðlabankastjóri íslands var í viðtali á RUV, í gær.Ekki leyndi sér að stjórinn var ráðvilltur og hræddur.Hann tafsaði og sagði ítrekað ,ef, ef.Augsýnilegt er að þessi maður veit ekkert hvað hann er að gera, en það er beinlýnis stórhættulegt þegar hann er að auglýsa það. Það á að reka hann strax.Hann setti á fót verðbólgumarkmið Seðlabankans 2001, þegar hann var aðalhægfræðingur bankans, þótt hann segi nú að hann sé búinn að slá af þá stjórnunarhættii sem eftir það tíðkuðust,þá stendur hann ekki við það.Þó er öllu verra að hann segir þjóðinni ekki sannleikann.Til allrar guðslukku þá var hann ekki til staðar í bankanum þegar allt hrundi, en ef svo hefði verið væri Ísland varla sjálfstætt ríki í raun.Þá var í bankanum Davíð Oddson sem bjargaði því sem bjargað varð, ásamt Geir Haarde.Breimakötturinn, auðnuleysinginn, í Sörlaskjólinu er nú trúlega kominn út á Ægissíðu til að gera þarfir sínar, þótt sjá megi merki eftir hann líka í Sörlaskjólinu, sem og hér á síðunni.Nei við ESB.

Sigurgeir Jónsson, 18.5.2012 kl. 08:19

14 Smámynd: Þorsteinn Briem

Enterlaust og endalaust rugl Sandgerðismóra!

Þorsteinn Briem, 18.5.2012 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband