Eldhúsdagsumræður fóru fram á Alþingi Íslendinga þann 29. maí síðastliðinn. Einn þeirra sem talaði var Magnús Orri Schram og í ræðu hans segir þetta:
"Virðulegi forseti.
Í vinsælu dægurlagi frá árinu 1977 söng Diddú með Spilverki Þjóðanna á þessa leið:
Líf mitt er greypt í malbik og steypt í bensín á bílinn eytt.
Hann vinnur öll kvöld fyrir hádegi ég of þreytt til að sofa hjá
En húsið mjakast upp
gleypir mig gleypir þig
Svona birtist veruleikinn Spilverkinu kynslóðinni sem fæddist um miðja síðustu öld endalaust streð og basl við að ná endum saman og allur peningurinn og allur frítíminn fór í steinsteypu.
Ég er viss um að unga fólkið sem hefur komið inn á húsnæðismarkaðinn á síðustu árum getur tekið undir hvert orð í dægurlaginu. Allt sparifé horfið og skuldafangelsi verðtryggingar, verðbólgu og íslenskrar krónur staðreyndin ein. Svona birtist veruleikinn ungu fólki 1977, og hefur í raun birst ungu fólki á Íslandi með svipuðum hætti allt síðan þá. Basl og meira basl og að óbreyttu, ef stjórnmálamenn bregðast ekki við basl um alla framtíð fyrir þá sem hyggja á kaup á húsnæði.
Það sjáum við best ef við skoðum stöðu ungs fólks sem keypti íbúð fyrir tíu árum og tók til þess 10 milljón króna lán. Það hefur í dag greitt rúmar átta milljónir inná lánið, en enn standa eftir 16 milljónir ógreiddar. Það er tvöfalt meira en ef unga fólkið ætti heima í landi sem byggi við evru. Ungir íslendingar þurfa nefnilega að greiða milljónir á ári aukalega fyrir að taka lán í íslenskum krónum."
Síðan segir Magnús Orri: "
Mér varð hugsað til þessarar stöðu í útskriftarveislum helgarinnar. Þar var ánægjulegt að sjá unga fólkið uppskera og halda á vit ævintýranna með prófskirteini uppá vasann, en hvar liggja þau ævintýr getur þetta unga fólk hugsað sér að taka þátt í samfélaginu hérna heima, stofna fjölskyldu, henda sér útí baslið og kaupa íbúð þegar við krefjum þau um að greiða fyrir tvær íbúðir en eignast bara eina.
Við Jafnaðarmenn höfum um langa hríð talið að besta leiðin úr þessum vandræðum, besta leiðin til að losa unga fólkið okkar undan þessu basli, sé að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Með þeim hætti teljum við að hægt sé að tryggja Íslendingum sambærileg lífskjör og aðrir Evrópubúar njóta.
Um þessar mundir er hart sótt að þeim sem vilja sækja um aðild að Evrópusambandinu en við höldum ótrauð áfram, enda teljum við hyggilegast að þjóðin fái sjálf að taka afstöðu til aðildar að sambandinu. Hún á að fá að kjósa um samning en ekki um stöðu viðræðna. Skammt er í að við vitum hvernig samstarf á sviði myntmála mun líta út, hvernig hugað verður að sjávarútvegi, landbúnaði og byggðamálum í samningi milli sambandsins og Íslands. Því væri það fásinna að hætta viðræðum, heldur eigum við að leyfa þjóðinni að taka afstöðu til aðildar á grundvelli upplýsinga, ekki hræðsluáróðurs.
Við jafnaðarmenn viljum sækja um aðild því við teljum að með þeim hætti verði hægt að lækka verð á mat, lækka vexti, losna undan verðtryggingu og okur-verðbólgu. Þá verður hægt að veita fyrirtækjum okkar sömu möguleika til verðmætasköpunar og fyrirtækjum annars staðar í Evrópu og þá verður hægt að ferðast án þess að það kosti hönd og fót. Jafnvel hægt að splæsa í kaffibolla á Strikinu ef svo ber undir. Það sem er þó kannski mikilvægast það þarf ekki að greiða 24 milljónir fyrir tíu milljón króna lán.
Flestir stjórnmálaflokkar virðast vera að gefast upp á íslenskri krónu en skortir samt framtíðarsýn um hvaða valkostir bjóðast almenningi.
Þess vegna Virðulegi forseti er það eitt brýnasta verkefni okkar að leiða til lykta viðræðurnar við Evrópusambandið og sjá hvaða leiðir eru færar til upptöku nýrrar myntar."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.