Hún er athyglisverđ fréttin í Fréttablađinu í dag sem hefst svona:
"Grćnlenska landsstjórnin mun ásamt Evrópusambandinu, ESB, undirrita í Nuuk í dag yfirlýsingu sem á ađ tryggja ađ Kínverjar fái ekki einkarétt á sölu fjölda mikilvćgra bergtegunda í landgrunni Grćnlands, heldur verđi ţćr bođnar út á frjálsum markađi.
Kínversk fyrirtćki geta tekiđ ţátt í vinnslu svokallađra sjaldgćfra bergtegunda á Grćnlandi og sölu ţeirra en grćnlenska landsstjórnin skuldbindur sig nú til ađ tryggja ađ viđskipti međ bergtegundirnar verđi frjáls, ađ ţví er segir á vef danska ríkisútvarpsins.
Gert er ráđ fyrir ađ Grćnlendingar fái 25 milljóna evra fjárhagsstuđning á komandi árum viđ vinnslu bergtegundanna vegna samvinnunnar viđ ESB."
Síđar segir í fréttinni:"Kína hefur nú yfirráđ yfir 95 prósentum af heimsframleiđslunni úr sjaldgćfum bergtegundum sem međal annars eru notađar í háţróuđ vopnakerfi, farsíma, vindmyllur og ýmsar hátćknivörur. Ţess vegna hafa ríkisstjórnir, leyniţjónustur og iđnfyrirtćki á Vesturlöndum lengi reynt ađ koma í veg fyrir ađ Kínverjar fái einkarétt yfir bergtegundunum viđ Grćnland sem eru ţćr mestu utan Kína. Kínverjar hafa áđur notađ yfirráđ sín yfir sjaldgćfum bergtegundum til dćmis til ţess ađ ţvinga Japani til ađ fylgja fyrirmćlum sínum."
Og Grćnland er ekki einu sinni í ESB, en samt býđur sambandiđ fram ađstođ sína! ESB trúir á opinn markađ, en ekki einokun.
Hvađ segja "undir-sölsunar-menn" nú?
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
GRĆNLAND.
"About HALF of public spending on Greenland is funded by block grants FROM DENMARK which in 2007 totalled over 3.2 billion kr.
Additional proceeds from the sale of fishing licences and the annual compensation FROM THE EU represents 280 million DKK per year."
Greenland
Ţorsteinn Briem, 14.6.2012 kl. 01:03
FĆREYJAR.
"20% of Faroe Islands' national budget comes as economic aid from Denmark, which is about the same as 50% of Faroe Islands' total expense budget."
The Faroe Islands
Ţorsteinn Briem, 14.6.2012 kl. 01:04
"FĆREYSKA KRÓNAN" ER BUNDIN GENGI EVRUNNAR
"Fćreyska krónan er jafngild dönsku krónunni.
Gengisbinding dönsku krónunnar viđ evruna nćr ţví einnig til Fćreyja - OG GRĆNLANDS."
Ţorsteinn Briem, 14.6.2012 kl. 01:05
Grćnlendingar og Fćreyingar eru DANSKIR ríkisborgarar í konungsríkinu Danmörku og bćđi Grćnlendingar og Fćreyingar eiga tvo fulltrúa á danska ţjóđţinginu, Folketing.
"Danish passports are issued to citizens of the kingdom of Denmark to facilitate international travel.
Different versions exist for nationals of Denmark, Greenland and the Faroe Islands although all citizens have THE SAME NATIONALITY."
Danish passports
Ţorsteinn Briem, 14.6.2012 kl. 01:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.