Leita í fréttum mbl.is

ESB kemur í veg fyrir ađ Kína sölsi undir sig sjaldgćfar bergtegundir á Grćnlandi

NuukHún er athyglisverđ fréttin í Fréttablađinu í dag sem hefst svona:

"Grćnlenska landsstjórnin mun ásamt Evrópusambandinu, ESB, undirrita í Nuuk í dag yfirlýsingu sem á ađ tryggja ađ Kínverjar fái ekki einkarétt á sölu fjölda mikilvćgra bergtegunda í landgrunni Grćnlands, heldur verđi ţćr bođnar út á frjálsum markađi.

Kínversk fyrirtćki geta tekiđ ţátt í vinnslu svokallađra „sjaldgćfra bergtegunda“ á Grćnlandi og sölu ţeirra en grćnlenska landsstjórnin skuldbindur sig nú til ađ tryggja ađ viđskipti međ bergtegundirnar verđi frjáls, ađ ţví er segir á vef danska ríkisútvarpsins.

Gert er ráđ fyrir ađ Grćnlendingar fái 25 milljóna evra fjárhagsstuđning á komandi árum viđ vinnslu bergtegundanna vegna samvinnunnar viđ ESB."

Síđar segir í fréttinni:"Kína hefur nú yfirráđ yfir 95 prósentum af heimsframleiđslunni úr sjaldgćfum bergtegundum sem međal annars eru notađar í háţróuđ vopnakerfi, farsíma, vindmyllur og ýmsar hátćknivörur. Ţess vegna hafa ríkisstjórnir, leyniţjónustur og iđnfyrirtćki á Vesturlöndum lengi reynt ađ koma í veg fyrir ađ Kínverjar fái einkarétt yfir bergtegundunum viđ Grćnland sem eru ţćr mestu utan Kína. Kínverjar hafa áđur notađ yfirráđ sín yfir sjaldgćfum bergtegundum til dćmis til ţess ađ ţvinga Japani til ađ fylgja fyrirmćlum sínum."

Og Grćnland er ekki einu sinni í ESB, en samt býđur sambandiđ fram ađstođ sína! ESB trúir á opinn markađ, en ekki einokun.

Hvađ segja "undir-sölsunar-menn" nú?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

GRĆNLAND.

"About HALF of public spending on Greenland is funded by block grants FROM DENMARK which in 2007 totalled over 3.2 billion kr.

Additional proceeds from the sale of fishing licences and the annual compensation FROM THE EU represents 280 million DKK per year."

Greenland

Ţorsteinn Briem, 14.6.2012 kl. 01:03

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

FĆREYJAR.

"20% of Faroe Islands' national budget comes as economic aid from Denmark, which is about the same as 50% of Faroe Islands' total expense budget."

The Faroe Islands

Ţorsteinn Briem, 14.6.2012 kl. 01:04

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"FĆREYSKA KRÓNAN" ER BUNDIN GENGI EVRUNNAR

"Fćreyska krónan er jafngild dönsku krónunni.

Gengisbinding dönsku krónunnar viđ evruna nćr ţví einnig til Fćreyja - OG GRĆNLANDS.
"

Ţorsteinn Briem, 14.6.2012 kl. 01:05

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Grćnlendingar og Fćreyingar eru DANSKIR ríkisborgarar í konungsríkinu Danmörku og bćđi Grćnlendingar og Fćreyingar eiga tvo fulltrúa á danska ţjóđţinginu, Folketing.

"Danish passports are issued to citizens of the kingdom of Denmark to facilitate international travel.

Different versions exist
for nationals of Denmark, Greenland and the Faroe Islands although all citizens have THE SAME NATIONALITY."

Danish passports

Ţorsteinn Briem, 14.6.2012 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband