Leita í fréttum mbl.is

Góđar líkur á sérlausnum

Í frétt á Visir.is segir: "Ísland er í góđri stöđu til ađ semja um sérlausnir frá sameiginlegri fiskveiđistefnu Evrópusambandsins, en fordćmi eru fyrir ţví í ađildarviđrćđum ríkja viđ ESB ađ semja um sérlausnir frá sameiginlegri löggjöf. Ţetta segir Dóra Sif Tynes hdl. en hún starfađi hjá Eftirlitsstofnun EFTA í Brussel og sérsviđ hennar er m.a Evrópuréttur.

Ţetta kemur fram í viđtali viđ Dóru Sif í nýjasta ţćttinum af Klinkinu. Dóra Sif segir ađ erfitt sé ađ fullyrđa neitt um sjávarútvegsmálin, sérstaklega ţar sem kafli um sjávarútveg hafi ekki enn veriđ opnađur, en samiđ hafi veriđ áđur um ýmis konar sérlausnir og fordćmin tali sínu máli."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband