28.6.2012 | 00:02
Der Spiegel: Draumur ţjóđernissinnans - martröđ fyrir efnahaginn!
Í ensku útgáfu Der Spiegel er ađ finna úttekt á mögulegum afleiđingum hruns Evrunnar. Ţađ er ekki falleg sýn, hér er smá dćmi:
"It would be a dream for nationalist politicians, and a nightmare for the economy. Everything that has grown together in two decades of euro history would have to be painstakingly torn apart. Millions of contracts, business relationships and partnerships would have to be reassessed, while thousands of companies would need protection from bankruptcy. All of Europe would plunge into a deep recession. Governments, which would be forced to borrow additional billions to meet their needs, would face the choice between two unattractive options: either to drastically increase taxes or to impose significant financial burdens on their citizens in the form of higher inflation.
A horrific scenario would become a reality, a prospect so frightening that it ought to convince every European leader to seek a consensus as quickly as possible."
Í einu orđi sagt yrđu afleiđingarnar skelfilegar - og myndu ađ sjálfsögđu hafa víđtćk áhrif hér á landi, ţar sem Evrópa er mikilvćgasti markađur Íslendinga.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Já og ţiđ viljiđ afhenta ţeim auđlindir okkar hleypa ţeim banhungruđum inn í landhelgina og loka okkur inn í verđandi Sovétríkjum Evrópu efnahagslega ţar sem verđ fyrir okkar vörur mun hríđlćkka.Evru löndin munu taka mikla dýfu sem varir í mörg ár og nú eiga Íslendingar ađ líta í kringum sig eftir betri mörkuđum en ekki ađ loka sig inn í brennadi húsi!
Örn Ćgir Reynisson, 28.6.2012 kl. 00:21
Óraunhćfur draumur Evrópusinna er ađ breytast í martröđ fyrir efnahaginn.
Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 28.6.2012 kl. 01:33
ÖĆR:Ći, hćttu ţessu bulli, ţađ hefur ekkert ESB-land afhent ESB auđlindir sínar. Vertu ekki svona barnalegur, líttu í kringum ţig! Frambođ og eftispurn stjórnar verđi á markađi.
Og hvađ ert ţú tilbúinn til ađ eyđa miklum peningum í ađ vinna nýja markađi? Vilja Kínverjar, Indverjar og Brasilía (nokkur dćmi) kaupa fiskinn okkar? Er búiđ ađ gera rannsóknir á ţví?
Ţađ er auđvelt ađ tala í "patentlausnum" !
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 28.6.2012 kl. 06:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.