18.7.2012 | 16:34
Listir og lýðræði - Evrópa unga fólksins
Unga fólkið lætur ekki að sér hæða í sambandi við listsköpun og á Fésbókinni er sagt frá verkefninu Listir og lýðræði, sem fékk styrk frá ESB fyrr í vetur.Virkilega skemmtilegt!
Á fésbókinn segir:Evrópa unga fólksins er íslenska heitið á Ungmennaáætlun Evrópusambandsins, Youth in Action.
Áætlunin veitir styrki fyrir ungt fólk á aldrinum 13-30 ára. Á hverju ári veitir Evrópa unga fólksins á Íslandi um 1.000.000 í styrki til góðra verkefna sem skipulögð eru af ungu fólki og/eða fyrir ungt fólk.
Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur áhuga á að skapa og taka þátt í verkefni sem þú telur að við getum styrkt!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Eruð þið að segja að Evrópusambandið veiti á ársgrundvelli í kringum 154 milljónum í verkefni sem tengjast listum og lýðræði fyrir ungt fólk? Og ef svo er koma þeir peningar ekki frá Íslandi með viðkomu í Brussel þar sem þeir breytast í áróðursfé?
Og að lokum kaldhæðnislegt Evrópusambandið og lýðræði.
Örn Ægir Reynisson, 18.7.2012 kl. 17:32
Nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar Alþingis um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu:
"Meiri hlutinn telur rétt að benda á að Ísland greiðir árlega háar fjárhæðir til stofnana EES-samningsins og í þróunarsjóð EFTA-ríkjanna."
"Beinn kostnaður árið 2007 var áætlaður rúmlega 1,3 milljarðar króna. Vegna gengisbreytinga telur meiri hlutinn raunhæft að tvöfalda þá upphæð og því megi segja að rúmlega 2,5 milljarða króna útgjöld falli niður á ári verði af aðild Íslands að Evrópusambandinu."
Þorsteinn Briem, 18.7.2012 kl. 19:06
Það eru sem sagt "LANDRÁÐ" í viðkomandi Evrópuríkjum að þiggja ÁRLEGA 2,5 milljarða króna frá íslenskum skattgreiðendum!!!
Þorsteinn Briem, 18.7.2012 kl. 19:07
"Á undanförnum 15 árum hafa nærri 14 þúsund Íslendingar farið utan í starfsþjálfun og nám á vegum Menntaáætlunar Evrópusambandsins.
Og mun fleiri hafa tekið þátt í margvíslegum verkefnum.
Samtals eru STYRKIR Menntaáætlunar Evrópusambandsins og forvera hennar um FIMM MILLJARÐAR KRÓNA á þessu tímabili."
Afmælishátíð Menntaáætlunar Evrópusambandsins 2010
Þorsteinn Briem, 18.7.2012 kl. 19:08
Það eru sem sagt "LANDRÁÐ" hjá þúsundum Íslendinga að þiggja alla þessa styrki frá Evrópusambandinu!!!
Og hverjir ætli hafi nú staðið fyrir öllum þessum "LANDRÁÐUM"?!
Ætli það hafi ekki verið Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, og Björn Bjarnason, fyrrverandi dóms- og menntamálaráðherra, sem þegið hefur styrki frá íslenska ríkinu til að skrifa um Evrópusambandið!!!
Þorsteinn Briem, 18.7.2012 kl. 19:09
Ætli "Evrópuherinn" komi ekki og taki Örn Ægi Reynisson í bólinu í Hólunum?!
Þorsteinn Briem, 18.7.2012 kl. 19:16
Handelsblatt í Þýskalandi: Íslendingar vilja ekki gista í „brennandi hóteli“ - andstaða við ESB-aðild eykst
Örn Ægir Reynisson, 18.7.2012 kl. 21:55
Semsagt, andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu VILJA að Ísland EIGI ÁFRAM aðild að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu OG HAFI ÞAR ENGIN ÁHRIF, þrátt fyrir að TAKA UPP FLEST LÖG Evrópusambandsins.
Þeir vilja hins vegar EKKI að Ísland fái aðild að Evrópusambandinu og HAFI ÞAR ÁHRIF á löggjöf sambandsins og Schengen-samstarfið.
Þorsteinn Briem, 18.7.2012 kl. 22:00
ÍTREKUN NR. 92:
Hafa einhverjir andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu safnað undirskriftum nýlega gegn aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu, og ef svo er, hversu margar undirskriftir fengu þeir?!
Þorsteinn Briem, 18.7.2012 kl. 22:02
Listir en ekki lýðræði Evrópa unga atvinnulausa fólksins
Örn Ægir Reynisson, 18.7.2012 kl. 22:03
Nú, er semsagt ekkert lýðræði í Bandaríkjunum?!
Þorsteinn Briem, 18.7.2012 kl. 22:06
"Atvinnuleysi í Kanada er 7,2% en 8,2% í Bandaríkjunum."
Þorsteinn Briem, 18.7.2012 kl. 22:12
Í Bandaríkjunum eru fimmtíu FYLKI en í Evrópusambandinu eru 27 SJÁLFSTÆÐ RÍKI.
Þorsteinn Briem, 18.7.2012 kl. 22:17
18.7.2012 (í dag):
"Í fyrsta sinn í sögunni eru meðaltekjur kanadískra heimila orðnar hærri en í Bandaríkjunum. Efnahagskreppunni í Bandaríkjunum er kennt um.
Undanfarin ár hefur verulega dregið saman með þjóðunum og í fyrra mældust meðaltekjur kanadískra heimila í fyrsta skipti hærri en bandarískra, að því er Time tímaritið greinir frá.
Meðaltekjur kanadískra heimila eru 363 þúsund dollarar á ári, samanborið við 319 þúsund í Bandaríkjunum. Tölurnar byggja á gögnum frá Environics Analytics WealthScapes og voru birtar í kanadíska dagblaðinu Globe and Mail.
Í frétt Time segir að þennan viðsnúning megi fyrst og fremst rekja til slæms ástands í bandarísku hagkerfi og sterkrar stöðu Kanadadollars, sem nú er á pari við þann bandaríska. Þá er atvinnuleysi í Kanada 7,2 prósent en 8,2 prósent í Bandaríkjunum.
Enn fremur hafa fasteignir í Kanada haldið verðgildi sínu að mestu á meðan þær hafa hríðlækkað í Bandaríkjunum eftir að húsnæðisbólan sprakk haustið 2007.
Í grein Time segir að þetta sé mikill sigur fyrir hina "sósíalísku nágranna í norðri", ekki síst ef haft er í huga að tölurnar taka ekki með í reikninginn stóraukinn ferðamannastraum til Kanada, sem rekja má til ungstirnisins Justins Bieber."
Þorsteinn Briem, 18.7.2012 kl. 22:31
ESB sinnar. Nú verður gerð könnun meðal ykkar um hve margir vilja í ESB. Við hin höfum margoft gert kannanir en þar kemur skírt í ljós að það eru yfir 70% landsmanna sem vilja hvorki viðræður né að ganga inn í ESB.
Mig hefir lengi grunað að þið sem viljið að viðræðum verði haldið áfram séu ekkert áfjáðir í að ganga á hólminn þegar sá tími kemur. Ég spyr ykkur er þetta einhver sadista einkenni að vilja halda þjóðinni í greypum óttans yfir þessu máli. Við höfum kínverja annarsvegar og ESB hinsvegar og erum því sofandi á verðinum sem þjóð sem verður að passa sig. Við seljum lendur okkar vegna laga sem aðrar þjóðir setja og þessi lög eru túlkuð á þann hátt að allir geta selt á meðan ESB löndin sjálf undanskilja nytja og búlönd fari í hendur annarra ríkja innan ESB og hvað þá annarra þjóða utan ESB.
Valdimar Samúelsson, 19.7.2012 kl. 09:49
Hvers vegna notarðu ekki STÆRRI STAFI, Valdimar Samúelsson?!
Þorsteinn Briem, 19.7.2012 kl. 10:32
Eins og flestu öðru, sem frá ykkur rugludöllunum kemur, er búið að svara þessu ÞÚSUND SINNUM.
Og í hvert skipti kvartið þið undan copy/paste-svörum.
Þorsteinn Briem, 19.7.2012 kl. 10:37
Skoðanakannanir varðandi aðild Íslands að Evrópusambandinu eru harla lítils viirði þegar samningur um aðildina liggur ekki fyrir.
Tugþúsundir Íslendinga hafa ekki tekið afstöðu til aðildarinnar og aðrar tugþúsundir geta að sjálfsögðu skipt um skoðun í málinu.
Fólk tekur afstöðu til aðildarinnar fyrst og fremst út frá EIGIN HAGSMUNUM, til að mynda AFNÁMI VERÐTRYGGINGAR HÉR, mun LÆGRI VÖXTUM og LÆKKUÐU VERÐI á mat- og drykkjarvörum, fatnaði og raftækjum með AFNÁMI ALLRA TOLLA á vörum frá Evrópusambandsríkjunum.
Og harla ólíklegt er að meirihluti Íslendinga láti brjálæðinga taka frá sér allar þessar KJARABÆTUR.
Þorsteinn Briem, 19.7.2012 kl. 10:40
Farðu að hætta þessu helvítis bulli Steini briem það á ekkert af þessu við rök að styðjast og er nóg að líta til landa innan ESB þar sem allt er á niður leið og verður það áfram,allavega á meðan ESB hefur eitthvað með löndin að segja.
Marteinn Unnar Heiðarsson, 19.7.2012 kl. 12:50
Varðandi stafastðrð en ég vildi vera viss um að þú skildir þetta en svo virðist ekki vera mr.Steini. ertu kannski á launum til þess að skilja ekkert frá anti ESB sinnum.
Valdimar Samúelsson, 19.7.2012 kl. 13:15
Marteinn Unnar Heiðarsson,
Ísland og Noregur eiga LANGMEST viðskipti við önnur ríki á Evrópska efnahagssvæðinu og eru 70% í Evrópusambandinu.
Er allt á niðurleið hér á Íslandi og í Noregi?!
Er allt á niðurleið í Svíþjóð og Sviss, sem eiga MEST viðskipti við ríki í Evrópusambandinu?!
Er allt á niðurleið í Austurríki, Hollandi og Þýskalandi?!
Evran er galdmiðill þeirra allra.
Í Austurríki er MINNA atvinnuleysi en hér á Íslandi og nú í sumar var JAFN MIKIÐ atvinnuleysi í Þýskalandi og hérlendis.
Í Þýskalandi, fjölmennasta RÍKI Evrópusambandsins, búa 82 milljónir manna en 320 þúsund hér á Íslandi, þannig að mun auðveldara er að minnka atvinnuleysi um 1% hérlendis en í Þýskalandi.
Í sumum fylkjum Bandaríkjanna hefur verið mikið atvinnuleysi en í öðrum lítið.
Samt er Bandaríkjadollar gjaldmiðill þeirra allra.
Stýrivextir eru nú 5% LÆGRI á evrusvæðinu en hér á Íslandi og hafa verið MUN LÆGRI en hérlendis.
Og MUN ÓDÝRARA er að taka húsnæðislán í til að mynda Frakklandi en hérlendis.
Á evrusvæðinu eru nú 17 ríki og Eistland bættist í hóp þeirra Í FYRRA.
EKKERT þeirra ætlar að hætta að nota evruna sem gjaldmiðil sinn.
Og EKKERT ríki ætlar að segja upp aðild að Evrópusambandinu.
Og hvorki Noregur né Ísland æta að segja upp aðild að Evrópska efnahagssvæðinu.
Enn og aftur sýnir þú hér heimsku þína og fáráðlingshátt.
Það er nú ekki nóg fyrir þig að "lesa" Playboy til að þykjast vita eitthvað um annað en bera rassa.
Þú hefur verið margflengdur hér og þykir greinilega gott að láta flengja þig!
Þorsteinn Briem, 19.7.2012 kl. 14:05
Valdimar Samúelsson,
Ég er ekki hálfblindur eins og þú virðist vera og er ekki á launum við að skrifa um Evrópusambandið eins og Björn Bjarnason, sem kom okkur Íslendingum 70% í Evrópusambandið, ÁN ÞESS AÐ VIÐ TÖKUM NOKKURN ÞÁTT Í AÐ SEMJA LÖG SAMBANDSINS.
Eru það ekki LANDRÁÐ að ykkar mati?!
Þorsteinn Briem, 19.7.2012 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.