Leita í fréttum mbl.is

Andlát: Björn Friđfinnson

Björn FriđfinssonBjörn Friđfinnson, lögfrćđingur, ráđuneytisstjóri og fyrrum stjórnarmađur í Evrópusamtökunum, lést ţann 12.júlí síđastliđinn. Hann var jarđsunginn ţann 19. júlí.

Međ ţessum stutta pistli vilja Evrópusamtökin votta ađstandendum Björns dýpstu samúđ, heiđra minningu hans og ţakka fyrir vel unnin störf í ţágu Evrópusamtakanna.

Í frétt sem birtist á Visir.is segir:

"Björn átti ađ baki langan og farsćlan starfsferil í opinberri stjórnsýslu. Hann starfađi sem ráđuneytisstjóri í viđskiptaráđuneyti, sameinuđu viđskipta- og iđnađarráđuneyti og í dóms- og kirkjumálaráđuneytinu. Hann var einn af framkvćmdastjórum ESA (EFTA Surveillance Authority) í Brussel, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar og framkvćmdastjóri lögfrćđi-og stjórnsýsludeildar borgarinnar, fjármálastjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur, framkvćmdastjóri Kísiliđjunnar í Mývatnssveit og bćjarstjóri á Húsavík, formađur Almannavarnaráđs og formađur Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Björn gegndi margvíslegum trúnađarstörfum, var stundakennari og prófdómari í opinberri stjórnsýslu og Evrópurétti viđ lagadeild Háskóla Íslands og skrifađi međal annars kennslubók í opinberri stjórnsýslu. Ţá hélt hann fjölda fyrirlestra um Evrópurétt og skrifađi greinar í blöđ og tímarit um frćđi- og ţjóđfélagsmál. Hann átti einnig sćti í stjórn Norrćna fjárfestingabankans."

Međ virđingu,  

Stjórn Evrópusamtakanna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband