Leita í fréttum mbl.is

Der Spiegel: Bjartari tímar framundan?

Der Spiegel segir frá ţví í frétt á alţjóđlegu síđu sinni (á ensku) ađ búist sé viđ jákvćđum hagvexti á Evru-svćđinu á nćsta ári, eftir ţćr ţrengingar sem svćđiđ hefur gengiđ í gegnum eftir hruniđ/krísuna 2008. Ţetta komi fram í nýrri skýrslu frá ţýska verlsunarráđinu.

Í fréttinni segir ađ samkeppnishćfni margra Evru-ríkja sé ađ aukast, og ađ mörg lönd hafi náđ góđum árangri í ýmsum endurbótum.

Ţá sé viđskiptahalli ađ minnka í mörgum ríkjum. Dćmi er tekiđ af Ítalíu, sem náđi fyrr á ţessu ári ađ vinna upp allan viđskiptahalla landsins.

Í skýrslunni eru ţó einnig sagt ađ vandrćđi međ ađ afla lánsfjár sé neikvćtt fyrir viđskiptalífiđ og ađ ţetta sé t.d. alvarlegt vandmál á Grikklandi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 4.9.2012 kl. 20:06

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ísland er NÚ ŢEGAR 70% í Evrópusambandinu, án ţess ađ taka nokkurn ţátt í ađ semja lög sambandsins.

Ţorsteinn Briem, 4.9.2012 kl. 21:59

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nei viđ inngöngu Íslands í ESB.

Sigurgeir Jónsson, 5.9.2012 kl. 03:31

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Hvađan koma peningarnir fyrir nábrókum Sandgerđismóra?

Frá Evrópusambandinu.

Einungis typpagatiđ er greitt af Bandaríkjunum.

Ţorsteinn Briem, 5.9.2012 kl. 11:48

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nei og aftur Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 5.9.2012 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband