7.9.2012 | 16:35
ECB samþykkir kaup skuldabréfa
Fréttablaðið birti þann 7.september þessa frétt:
"Seðlabanki Evrópusambandsins ætlar að kaupa skuldabréf verst settu evruríkjanna til að knýja fram lækkun á vaxtakostnaði ríkjanna, þannig að þau eigi þá auðveldara með að ráða við afborganir af skuldum sínum.
Á blaðamannafundi í gær sagði Mario Draghi, seðlabankastjóri ESB, að með þessu væri bankinn að standa við fyrri yfirlýsingar um að allt verði gert til að styðja við bakið á evrunni.
"Óttinn við að evran hrynji er ástæðulaus," sagði hann.
Christine Lagarde, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, fagnaði þessum áformum og sagði sjóðinn ætla að leggja fé til verkefnisins, eins og Draghi óskaði eftir.
Draghi sagði að ákvörðun um þetta hefði verið tekin næstum því samhljóða á fundi bankaráðs. Aðeins einn ráðsmanna hefði verið á móti, en hann vildi ekki upplýsa hver það hefði verið.
Þýski seðlabankinn hefur hins vegar ítrekað lýst andstöðu sinni við þessi áform, sem nú hafa verið samþykkt."
BBC fjallaði um þetta mál í gær og þar var rætt við starfsmann þýsks banka í London, sem sagði að ríkisstjórni bæði Bretlands og Bandaríkjanna hefðu frá 2007 keypt fimm sinnum meiri skuldir en Evrópski seðlabankinn
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
30.8.2012:
"Finnar kunna vel að meta skyr frá Íslandi og hefur skyrgámur farið þangað nánast í hverri viku allt þetta ár.
Fleiri sýna skyrinu áhuga og útlit er fyrir að skyr verði flutt út eða framleitt erlendis samkvæmt sérstöku leyfi fyrir HÁLFAN MILLJARÐ KRÓNA á þessu ári."
"Leikarinn Russell Crowe lýsti skyrfíkn sinni eftir dvöl hér á Íslandi í sumar og lagði Mjólkursamsalan drög að því að koma til hans skyrbirgðum."
Skyrgámur í hverri viku til Finnlands
Þorsteinn Briem, 7.9.2012 kl. 17:42
7.9.2012 (í dag):
"Nefnir [Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar] í því samhengi að aðeins sé heimilt að flytja um 380 tonn af skyri til landa Evrópusambandsins á ári hverju ÁN TOLLA.
Þessi framleiðslukvóti er allur nýttur til útflutnings til Finnlands og dugar reyndar ekki lengur til.
"Við þurfum að tryggja að við fáum aðgang að markaðinum, þó við séum ekki hluti af Evrópusambandinu, ef við ætlum að hafa raunverulegar tekjur af því að flytja út skyr," segir Einar.
Hann bendir á að erfitt hafi verið að selja mjólkurafurðir á bandarískum markaði og sölutölur þar hafi ekki hækkað síðustu fimm ár.
Markaður í Bandaríkjunum er ekki auðunninn og erfiðleikar með flutning setja íslenskum mjólkurvöruútflytjendum einnig verulegar skorður á þeim markaði.
Aðeins eru ein til tvær ferðir í mánuði með skipi vestur um haf og því sé í raun óvinnandi vegur að nota skipaflutninga, eins og hægt sé í útflutningi til Evrópu.
Því er flogið til Bandaríkjanna með skyr og það er mun óhagkvæmari flutningamáti.
Einar leggur áherslu á að til þess að nýta að fullu þá stöðu sem vöruheitavernd kunni að skapa sé mikilvægt að ná samningi við Evrópusambandið um stærri tollkvóta.
Þegar hefur verið leitað eftir fimm þúsund tonna kvóta en það gæti tekið langan tíma að fá botn í það mál í samningum."
Tollmúrar hamla meiri skyrútflutningi
Þorsteinn Briem, 7.9.2012 kl. 17:43
Með aðild Íslands að Evrópusambandinu falla niður tollar á íslenskum landbúnaðarvörum í Evrópusambandslöndunum og þar af leiðandi yrði hægt að STÓRAUKA útflutning héðan á FULLUNNUM landbúnaðarvörum, til að mynda skyri og lambakjöti, til Evrópusambandslandanna.
Þorsteinn Briem, 7.9.2012 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.