Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Ben og Evran

Hallgrímur Helgason, rithöfundur rifjar upp áhugaverða auglýsingu frá apríl 2009 í Fréttablaðinu:BBogEvran

Neðst í auglýsingunni stendur svo: Göngum hreint til verks! 

Í skýrslu Seðlabankans hefur einhliða upptaka myntar nánast verið slegin út af borðinu.

Eina trúverðulega leiðin að upptöku Evru er með aðild að ESB.

Eina trúverðuga leiðin til að komast að því markmiði er að klára aðildarsamningaferlið og leyfa þjóðinni að kjósa! Þar verður valið á milli Já eða Nei.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Í Evrópusambandinu býr HÁLFUR MILLJARÐUR manna en hér á Íslandi búa um 320 þúsund manns.

Seðlabanki Evrópu
færi létt með að kaupa upp allar íslenskar krónur strax í fyrramálið og steypa úr þeim klump, sem hlunkað yrði niður fyrir framan Valhöll sem minnisvarða um heimsku Sjálfstæðisflokksins.

Þorsteinn Briem, 20.9.2012 kl. 01:35

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef XD ætla að vera samkvæmir sjálfum sér þá eiga þeir að stiðja ESB aðild hiklaust.

Sleggjan og Hvellurinn, 20.9.2012 kl. 09:10

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Frá áramótum hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HÆKKAÐ um 0,78% og gagnvart Bandaríkjadollar um 0,22%.

Og frá því evruseðlar voru settir í umferð í ársbyrjun 2002 hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadal HÆKKAÐ um 44% og breska sterlingspundinu um 29%.

OG VERÐ Á OLÍU ER SKRÁÐ Í BANDARÍKJADOLLURUM.


Árið 2011
HÆKKAÐI gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni um 3,38% og frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HÆKKAÐ um 114%.

Og hér á Íslandi eru GJALDEYRISHÖFT.

Þorsteinn Briem, 20.9.2012 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband