Leita í fréttum mbl.is

ESB reiđubúiđ í nýja kafla - viđrćđurnar rúlla

Í frétt á vef Utanríkisráđuneytisins segir:

"Íslenskum stjórnvöldum hefur borist stađfesting frá formennskuríki Evrópusambandsins, Kýpur, ţess efnis ađ sambandiđ sé reiđubúiđ til ađ hefja viđrćđur um samningskafla 3 um stađfesturétt og ţjónustufrelsi og kafla 4 um frjálsa fjármagnsflutninga.

Upphaflega hafđi framkvćmdastjórn ESB gert ráđ fyrir ţví ađ ţau atriđi ţessara tveggja kafla sem snúa ađ sjávarútvegi yrđu hluti af viđrćđum um kafla 13 um sjávarútvegsmál en frá ţví hafa ađildarríki ESB horfiđ.

Ţví munu viđrćđur um takmarkanir í íslenskum lögum á stofnsetningu í sjávarútvegi og ađgang erlendra fiskiskipa, skráđum í ríkjum sem Ísland hefur ekki gert samninga viđ um flökkustofna, ađ ţjónustu og höfnum, fara fram undir formerkjum kafla 3.

Um fjárfestingar í sjávarútvegi verđur ađ sama skapi fjallađ í viđrćđum um kafla 4. Evrópusambandiđ óskar eftir samningsafstöđu Íslands fyrir ţessa tvo tilteknu kafla og verđur hún í kjölfariđ birt á viđrćđur.is líkt og samningsafstađa allra kafla hingađ til."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţorsteinn Briem, 25.10.2012 kl. 17:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband