Leita í fréttum mbl.is

Fróđlegt viđtal viđ Michel Rocard

RÚVViljum vekja athygli á mjög fróđlegu viđtali sem Egill Helgason áttiđ viđ Michel Rocard, fyrrum forsćtisráđherra Frakklands, í Silfri Egils, ţann 14.10. síđastliđinn. Viđtaliđ hefst c.a. á 38 mínútum í klippinu af vef RÚV.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţađ var mjög merkilegt ađ heyra Rocard viđurkenna ţađ opinskátt, ađ kostnađurinn, le sacrifice (fórnin) vćri fullveldiđ (la souverainité) međlimaríkjanna, Esb-ríkjanna.

Takk, Rocard, ađ segja frá ţví sem Esb-taglhnýtingar á Íslandi ţegja um! -- en reyna ţó samt ađ trođa heimid til ţess inn í stjórnarskrá Íslands!!! (sjá fáeina pistla sem snerta ţau mál á nýjum vef mínum; smelliđ á bláu línuna).

Jón Valur Jensson, 24.10.2012 kl. 02:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband