29.10.2012 | 19:41
Verđbólga og krónan (fellur)
Í Morgunkorni frá Íslandsbanka segir ţann 29.10:
"Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig spá Hagstofunnar verđur hvađ verđbólgu varđar, enda verđa oft talsverđar breytingar á milli útgáfa ţar sem forsendur breytast stöđugt frá einum tíma til annars. Í júlí reiknađi Hagstofan međ 5,4% verđbólgu í ár, sem er á svipuđu róli og ađrar nýlegar spár sem birtar hafa veriđ reikna međ. Á nćsta ári reiknađi Hagstofan međ 3,9% verđbólgu en 2,8% áriđ ţar á eftir. Var ţessi spá Hagstofunnar frá ţví í júlí töluvert bjartsýnni á verđbólguhorfur á nćstu tveimur árum en flestar ađrar spár sem birtar hafa veriđ nú í haust, og kćmi ţví ekki á óvart ađ meiri verđbólgu yrđi spáđ nú. Á hinn bóginn áćtlađi Hagstofan ađ gengi krónunnar myndi veikjast um 2,8% í ár og 0,6% á nćsta ári en myndi styrkjast lítillega eftir ţađ. Er sýn ţeirra ţar međ heldur svartari en ţeirra ađila sem hafa gefiđ út spá í haust sem reikna međ ađ gengiđ muni styrkjast strax á nćsta ári."
Einn helsti veröbólguvaldurinn er krónan og hún heldur áfram ađ falla, ţrátt fyrir gjaldeyrishöft, nú er gengisvísitalan komin yfir 227 stig! Myndin er skjáskot af www.m5.is.
Meira ađ segja Morgunblađiđ gerir ţetta ađ umtalsefni í frétt fyrir fjórum dögum og ţar segir: "Veiking krónunnar frá í ágúst hefur veriđ rúmlega 9% og hefur ţađ unniđ gegn styrkingu hennar framan af ári eftir ađ breytingar voru gerđar á fjármagnshöftunum í mars. Greiningardeild Arion banka bendir á ţetta og segir ađ gangi veiking síđustu mánađa ekki til baka muni ţađ orsaka umtalsverđa verđbólgu nćstu mánuđi."
Ástandiđ í gjaldmiđilsmálum er eins og á skjálftasvćđi! Stöđugur óstöđugleiki!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţessi pistill lýsir fáfrćđi á málinu.
Bragi, 29.10.2012 kl. 20:19
....fyrirgefđu, "blogglausi Bragi" vilt ţú ţá ekki miđla af visku ţinni?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 29.10.2012 kl. 21:44
Nei.
Bragi, 29.10.2012 kl. 22:12
Nú er allt ađ fara til fjandans í USA, hálf New York á kafi í söltum sjó. Dollarin mun veikjast um hríđ a.m.k. Ţetta mun hafa áhrif á blessađa EVRUNA okkar, sem mun trúlega hćkka? Hćkkun Evrunnar lítur vel út á pappírnum, en ekki er allt sem sýnist, ţví ađ ţađ ástand, sem ţá mun blasa viđ um gera ESB erfiđara fyrir eđa hvađ?
Kveđja,KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 30.10.2012 kl. 05:44
Villa: um en á ađ standa ....mun gera osfrv.
Kv., KPG:
Kristján P. Gudmundsson, 30.10.2012 kl. 05:46
ţetta verđur bara sama gamla sagan. Saga sem menn og konur komin á sćmilegan aldur ćttu alveg ađ muna og ţekkja. (En virđst hinsvegar alveg hafa steingleymt gjörsamlega)
ţađ verđur alltaf ađ ţrengja höftin. Verđur alltaf ađ bćta viđ böndum.
ţessvegna er aldrei hćgt ađ rćđa svokallađa krónu og hugmyndir um ađ skipta henni út fyrir alvöru gjaldmiđil ss. Evru - nema ađ hafa ofangreint jafnframt í huga.
Ćtla íslendingar virkilega ađ lifa hérna undir klafa hafta og helsis sem einhverjar sérhagsmunahlíkur heimta ađ sett sé á ţađ? Svo virđist vera. ţangađ leitar klárinn ţar sem hann er kvaldastur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.10.2012 kl. 11:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.