Leita í fréttum mbl.is

Verđbólga og krónan (fellur)

Í Morgunkorni frá Íslandsbanka segir ţann 29.10:

"Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig spá Hagstofunnar verđur hvađ verđbólgu varđar, enda verđa oft talsverđar breytingar á milli útgáfa ţar sem forsendur breytast stöđugt frá einum tíma til annars. Í júlí reiknađi Hagstofan međ 5,4% verđbólgu í ár, sem er á svipuđu róli og ađrar nýlegar spár sem birtar hafa veriđ reikna međ. Á nćsta ári reiknađi Hagstofan međ 3,9% verđbólgu en 2,8% áriđ ţar á eftir. Var ţessi spá Hagstofunnar frá ţví í júlí töluvert bjartsýnni á verđbólguhorfur á nćstu tveimur árum en flestar ađrar spár sem birtar hafa veriđ nú í haust, og kćmi ţví ekki á óvart ađ meiri verđbólgu yrđi spáđ nú. Á hinn bóginn áćtlađi Hagstofan ađ gengi krónunnar myndi veikjast um 2,8% í ár og 0,6% á nćsta ári en myndi styrkjast lítillega eftir ţađ. Er sýn ţeirra ţar međ heldur svartari en ţeirra ađila sem hafa gefiđ út spá í haust sem reikna međ ađ gengiđ muni styrkjast strax á nćsta ári."

Einn helsti veröbólguvaldurinn er krónan og hún heldur áfram ađ falla, ţrátt fyrir gjaldeyrishöft, nú er gengisvísitalan komin yfir 227 stig! Myndin er skjáskot af www.m5.is.

krona0608-2910

Meira ađ segja Morgunblađiđ gerir ţetta ađ umtalsefni í frétt fyrir fjórum dögum og ţar segir: "Veiking krónunnar frá í ágúst hefur veriđ rúmlega 9% og hefur ţađ unniđ gegn styrkingu hennar framan af ári eftir ađ breytingar voru gerđar á fjármagnshöftunum í mars. Greiningardeild Arion banka bendir á ţetta og segir ađ gangi veiking síđustu mánađa ekki til baka muni ţađ orsaka umtalsverđa verđbólgu nćstu mánuđi."

Ástandiđ í gjaldmiđilsmálum er eins og á skjálftasvćđi! Stöđugur óstöđugleiki!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi

Ţessi pistill lýsir fáfrćđi á málinu.

Bragi, 29.10.2012 kl. 20:19

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

....fyrirgefđu, "blogglausi Bragi" vilt ţú ţá ekki miđla af visku ţinni?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 29.10.2012 kl. 21:44

3 Smámynd: Bragi

Nei.

Bragi, 29.10.2012 kl. 22:12

4 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Nú er allt ađ fara til fjandans í USA, hálf New York á kafi í söltum sjó. Dollarin mun veikjast um hríđ a.m.k. Ţetta mun hafa áhrif á blessađa EVRUNA okkar, sem mun trúlega hćkka? Hćkkun Evrunnar lítur vel út á pappírnum, en ekki er allt sem sýnist, ţví ađ ţađ ástand, sem ţá mun blasa viđ um gera ESB erfiđara fyrir eđa hvađ?

Kveđja,KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 30.10.2012 kl. 05:44

5 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Villa: um en á ađ standa ....mun gera osfrv.

Kv., KPG:

Kristján P. Gudmundsson, 30.10.2012 kl. 05:46

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

ţetta verđur bara sama gamla sagan. Saga sem menn og konur komin á sćmilegan aldur ćttu alveg ađ muna og ţekkja. (En virđst hinsvegar alveg hafa steingleymt gjörsamlega)

ţađ verđur alltaf ađ ţrengja höftin. Verđur alltaf ađ bćta viđ böndum.

ţessvegna er aldrei hćgt ađ rćđa svokallađa krónu og hugmyndir um ađ skipta henni út fyrir alvöru gjaldmiđil ss. Evru - nema ađ hafa ofangreint jafnframt í huga.

Ćtla íslendingar virkilega ađ lifa hérna undir klafa hafta og helsis sem einhverjar sérhagsmunahlíkur heimta ađ sett sé á ţađ? Svo virđist vera. ţangađ leitar klárinn ţar sem hann er kvaldastur.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.10.2012 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband