Leita í fréttum mbl.is

Orkumál, ESB og fleira á föstudagsfundi í í H.Í

Í annarri frétt á vef Já Íslands segir einnig ţetta:

"Annar fundur í fundaröđ Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands Evrópusamrćđur veturinn 2012-13.

Ađ hvađa leyti má telja orkuöryggi pólitískt málefni frekar en efnahagslegt í Evrópusambandinu? Hvađa áhrif kann stefna ESB í orkumálum ađ hafa á Íslandi? Er líklegt ađ landfrćđileg lega landsins auki vćgi Íslands í augum ESB međ tilliti til málefna Norđurslóđa og ţeirra auđlinda sem ţar finnast? Hvađa áskoranir ţurfa Eystrasaltsríkin, sem öll teljast til smáríkja, ađ takast á viđ međ tilliti til orkuöryggis og hvernig farnast ţeim í samskiptum sínum viđ valdamikla nágranna?

Breytt stefna ESB: Orkuöryggi í Norđur-Atlantshafi
Dr. Amelia Hadfield frá Vrije háskóla í Brussel fjallar um efnahagsleg og pólitískt sjónarmiđ ESB varđandi orkuöryggi og skođar sérstaklega ţađ hlutverk sem Ísland kann ađ leika međ tilliti til landfrćđilegrar stöđu á norđurslóđum og mögulegrar ađildar ađ ESB.Orkuöryggi í Eystrasaltsríkjunum
Romas Svedas, sérfrćđingur í orkuöryggismálum og fyrrverandi ađstođarráđherra í orkumálum í Litháen, heldur erindi um ţćr áskoranir sem Eystrasaltsríkin standa frammi fyrir á sviđi orkuöryggis og ţá möguleika sem felast í svćđisbundnu samstarfi á sviđi orkuöflunar.

 

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur og varaforseti Alţjóđa vatnsorkusamtakanna, rćđir orkuöryggi frá íslensku sjónarhorni og tekur ţátt í pallborđsumrćđum í lokin.

Málstofan hefst kl. 12 í stofu 201 í Odda. Fundurinn fer fram á ensku og allir eru velkomnir. Nánari upplýsingar á vefsíđu stofnunarinnar: www.ams.hi.is

Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands heldur tíu málstofur um Evrópusamrunann og Ísland í vetur. Stofnunin hlaut styrki frá Evrópustofu og úr Jean Monnet sjóđi ESB til ađ stuđla ađ upplýstri umrćđu um Evrópumál á Íslandi"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband