13.11.2012 | 16:49
DV: Sorgarsaga íslensku krónunnar
DV birti þann 12.11 ítarlega umfjöllun um gjaldmiðilsmál undir fyrirsögninni Sorgarsaga íslensku krónunnar. Þar fer farið yfir umræðuna um gjadlmiðilsmálin, en eins og kunnugt er kom út mikil skýrsla Seðlabankans um gjaldmiðilsmál. Þar eru kostirnir aðeins tveir: Að halda í krónuna eða taka upp Evru.
Í frétt DV segir:
"Ýmsar aðrar hugmyndir hafa þó verið ræddar eins og einhliða upptaka Kanadadollars eða danskrar eða norskar krónu. Um miðjan september kynnti Seðlabankinn rúmlega 600 blaðsíðna skýrslu um valkosti Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum.
Ein stærsta spurningin er líklega sú hvernig Íslendingar ætli sér að losna við gjaldeyrishöftin umræðan um mögulegar leiðir verður líklega hávær í komandi alþingis kosningum sem fara fram í maí á næsta ári.
Íslendingar þekkja vel gjaldeyrishöft enda voru þau við lýði hérlendis allt frá árinu 1931 til 1960 og voru ekki að fullu afnuminn fyrr en íslenska krónan var sett á flot í mars árið 2001. Segja má að höftin hafi þó að mestu verið afnumin með stofnun gjaldeyris markaðar árið 1993 og EES-samningnum sem tók gildi árið 1994 með tilkomu fjórfrelsisins sem kveður meðal annars á um frjálst flæði fjármagns. Íslendingar hafa því einungis verið með haftalausa krónu í rúm sjö ár síðustu 80 árin.
7,4 prósenta ársverðbólga var að meðaltali frá því að krónan var sett á flot í mars 2001 og þar til að sú tilraun endaði með banka- og gjaldeyriskreppu innan við átta árum seinna sem getur vart talist góður árangur. 28. nóvember 2008 voru fyrstu lög um gjaldeyrishöft sett á Alþingi. Kostnaður Íslendinga vegna haftanna hefur frá þeim tíma stöðugt aukist."
Í frétt DV kemur meðal annars fram að við aðild og upptöku Evru væri hægt að spara 33 milljarða vegna gjaldeyrisforðans, að vextir myndu lækka og að utanríkisviðkskipti Íslands við Evru-svæðið myndu aukast um 4-11%. Og að verðbólga myndi lækka.
Þetta er STÓRA málið! Á meðan nota Íslendingar MINNSTA sjálfstæða gjaldmiðil í heimi - sem er bæði með axlabönd og belti.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
13.11.2012 (í dag):
""Það er afar erfitt – líklega ómögulegt – að sjá fyrir sér óhefta fjármagnsflutninga samhliða sjálfstæðum smáum gjaldmiðli," segir Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, í samtali við DV, aðspurður hvort hann sjái fyrir sér einhverja aðra lausn en gjaldmiðlasamstarf við Evrópusambandið (ESB), svo losna megi við gjaldeyrishöft hér á Íslandi.
Aðrar leiðir séu líklega ekki í boði til að Íslendingar geti staðið við reglur Evrópska efnahagssvæðisins (EES) um fjórfrelsið, sem kveður á um frjálst flæði fjármagns.
Að mati Árna Páls er gjaldmiðilssamstarf við ESB langbesta lausnin til að draga hér úr óstöðugleika í gjaldmiðlamálum og gera Íslendingum auðveldara að lifa með frjálsum fjármagnsflutningum."
Þorsteinn Briem, 13.11.2012 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.