25.11.2012 | 13:38
Hrafn Jökulsson í Viðskiptablaðinu:Þjóðin á það skilið
"Í sextán ár hafa Íslendingar þrefað um Evrópusambandið, þar af fóru nokkur ár í að ræða sérstaklega hvort málið væri á dagskrá.
Nú eru sextán ár síðan Alþýðuflokkurinn gerði aðildarumsókn að ESB að kosningamáli. Þetta var 1995 og Alþýðuflokkurinn var ekki beinlínis í aðstöðu til að marka stefnu í einu eða neinu lúskraður og lemstraður eftir að heilög Jóhanna hoppaði frá borði og stofnaði Þjóðvaka sáluga. Þar að auki tók Alþýðuflokkurinn út óvinsældir fyrstu ríkisstjórnar Davíðs (hlutskipti Framsóknar síðar) og hafði ofan í allt saman komist ítrekað í fréttir fyrir spillingarmál. Enda galt Alþýðuflokkurinn afhroð í kosningunum ´95 og var senn úr sögunni."
Þannig byrjar pistill efti Hrafn Jökulsson, sem hann ritar í Viðskiptablaðið, (www.vb.is) og heldur svo áfram:
"Í sextán ár hafa Íslendingar þrefað um Evrópusambandið, þar af fóru nokkur ár í að ræða sérstaklega hvort málið væri á dagskrá eða ekki. Davíð gaf eftirminnilega yfirlýsingu um að aldrei skyldi Ísland inn í þann arma klúbb, gott ef hann lagði ekki geðheilsu sína að veði.
Mánudagurinn 27. júní 2011 var því sögulegur dagur: Formlegar viðræður hafnar við Evrópusambandið og stefnt að niðurstöðu sem fyrst. Það hillir undir að Íslendingar geti loksins, loksins afgreitt rifrildi sem staðið hefur í sextán ár, rifrildi sem hefur einkennst af því að fæstir vita hvað verið er að tala um. Jafnvel harðsvíruðustu andstæðingar ESB ættu að fagna."
Lokaorð Hrafns eru meðal annars þess:
"Þjóðin á það skilið að þetta mál verði til lykta leitt, svo við þurfum ekki að þrasa í önnur sextán ár um hver niðurstaðan af aðildarumræðum hefði orðið. Þjóðin á líka skilið að allir sama hvað þeim finnst um ESB standi saman til að sem best niðurstaða fáist. Þá, en ekki fyrr, getum við öll tekið upplýsta ákvörðun um já eða nei."
(Mynd: Eyjafréttir)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Sá ágæti maður Hrafn þarf að fara að byrja á því ekki seinna en NÚNA að kynna sér, hve róttækt framsal fullveldis í æðstu löggjafarmálum er fólgið í hverjum "aðildarsamningi" (sbr. HÉR).
Jón Valur Jensson, 25.11.2012 kl. 15:33
Hefði ekki átt að vera þjóðarkosnngar á einhverju af þessu tímabili Hrafn Jökulsson. Ég spyr bara eða var þetta einkamál flokkanna.
Valdimar Samúelsson, 25.11.2012 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.