Leita í fréttum mbl.is

Já Ísland: Jólagleđi á fimmtudaginn

Kćru félagar, vinir og velunnarar Já Ísland.

Ţann 29. nóvember n.k. verđur árleg jólagleđi okkar haldin á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, 101 Reykjavík. Gleđin hefst klukkan 19.00 og mun standa fram eftir kvöldi. Dagskráin er hin glćsilegasta og veitingarnar ekki síđri. Bođiđ verđur upp á jólalegt smurbrauđ og jólalegt öl.

Dagskrá jólagleđinnar:
19.00 Mćting á Kaffi Reykjavík
19.30 Matur borinn fram
20.00 JólaPubQuiz međ Semu Erlu
21.00 ESB uppistand međ Berg Ebba
21.30 Bestu Jólalögin í flutningi Svavars Knúts
22.00 Evrópugleđi fram eftir kvöldi

Veislustjóri er Guđlaug Elísabet Ólafsdóttir, leikkona

Ađgangseyrir eru 2000 kr. sem greiđast viđ innganginn. Viđ biđjum ykkur ađ skrá ykkur hiđ fyrsta međ ţví ađ senda póst á jaisland@jaisland.is eđa í síđasta lagi fyrir 27. nóvember.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband