Leita í fréttum mbl.is

Össur á EES-fundi: Ć fleiri stjórnarskrárbundin vandamál - valdaframsal umfram heimildir

Á Eyjunni segir:"Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, sótti í gćr fund EES-ráđsins í Brussel međ öđrum utanríkisráđherrum EFTA-ríkjanna og fulltrúum framkvćmdastjórnar ESB.

Meginefni fundarins var yfirferđ um stöđu og framkvćmd EES-samningsins. Af Íslands hálfu lýsti utanríkisráđherra ţeirri afstöđu, ađ ć fleiri mál sem taka ţyrfti upp í samninginn sköpuđu stjórnarskrárbundin vandamál fyrir Ísland, ţar sem í ţeim fćlist framsal valds umfram ţađ sem stjórnarskráin heimilađi. Gćti ţeitta leitt til vandkvćđa varđandi fulla ţátttöku Íslands í samningnum í framtíđinni ađ óbreyttri stjórnarskrá."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Gott ađ vita ađ Össur er sér stađreyndir málssins.Hann sá ţćr ekki ţegar hann stóđ ađ smíđi EES samningsins sem orsakađi hrun íslands.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 28.11.2012 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband