Leita í fréttum mbl.is

Dr. Jón Ormur Halldórsson um Breta og ESB

Jón Ormur HalldórssonŢađ er alltaf athyglisvert ţegar Dr. Jón Ormur Halldórsson stingur niđur penna, ađ ţessu sinni í grein í Fréttablađinu um Breta, ESB og fleira. Grein Jóns hefst međ ţessum orđum:

"Ţađ gekk illa hjá Bretum ađ komast inn í Evrópusambandiđ. Frakkar, undir forustu de Gaulle, beittu tvívegis neitunarvaldi gegn ađild Bretlands. Hann sagđi Breta skorta pólitískan vilja til ađ vera hluti af Evrópu. Nú vill stór meirihluti Englendinga og kannski helmingur Skota ađ Bretland segi sig úr ESB.

Veik stađa

Síđustu misseri hefur stađa Breta innan ESB verulega veikst. Bretar hafa í áratugi beitt hótunum til ađ knýja fram sérkjör fyrir sig og til ađ stöđva aukna samvinnu innan ESB. Hótanirnar virka hins vegar ekki lengur. Ţetta er einfaldlega vegna ţess ađ margir sjá núorđiđ brottför Breta sem lausn á ţrálátu vandamáli ESB frekar en ógn viđ sambandiđ. Bretar eiga orđiđ fáa vini innan ESB og enga ađdáendur. Kenning de Gaulle var rétt fyrir hálfri öld og er ţađ kannski enn.

Ţýđingarlaus landafrćđi

Ţađ er ekki lengra frá Englandi til Hollands og Belgíu en frá Reykjavík til Vestmannaeyja. Engu ađ síđur geta menn lesiđ bresku dagblöđin mánuđum saman án ţess ađ sjá mikiđ bitastćtt um Holland eđa Belgíu. Međ lestri ţessara blađa geta menn hins vegar fylgst nokkuđ vel međ ţróun mála á Nýja-Sjálandi ađ ekki sé minnst á Ástralíu og Kanada. Saga, skyldleiki og tunga rćđur ţessu. Landafrćđin er ţögul um afstćđar fjarlćgđir."

(Mynd: Fréttablađiđ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Eg er samt ekki viss um ađ ef ţjóđaratkvćđagreiđsla yrđi um máliđ í Bretlandi ađ útganga yrđi samţykkt. Eg er alls ekki viss um ţađ.

Vegna ţess einfaldlega ađ ESB umrćđan í Bretlandi er svo mikill pólitískur leikur. ţetta hentar vel til ađ ná athygli ađ tala illa um ESB í Bretlandi og flest blöđin ţar kynda undir ţetta međ eilífum slíkum fréttum.

En ţegar drćgi ađ kosningum, ţá mundi skipta svo miklu máli hvađ hin pólitísku öfl myndu segja. Eg er barasta ekkert ađ sjá ađ Íhaldsflokkur, Verkamannaflokkur og Frjálslyndir myndu styđja úrsögn úr Sambandinu. Jú jú, einhverjir ţingmenn og sona - en ekki flokkarnir í heild.

Umrćđan mundi leggjast allt öđruvísi upp ţegar á reyndi en hún gerir núna ogeinhverri skamtímavinsćldakeppni. Ma. mundi koma mikiđ til umrćđu - hvađ ćtti ţá ađ koma í stađinn. ţví miklir hagsmunir eru í húfi fyrir Breta sem kunnugt er.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.11.2012 kl. 12:13

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ps. en hitt er alveg rétt ađ háttalag Breta í samstarfinu er ekki til fyrirmyndar ađ öllu leiti.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.11.2012 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband