30.11.2012 | 08:26
Dr. Jón Ormur Halldórsson um Breta og ESB
Ţađ er alltaf athyglisvert ţegar Dr. Jón Ormur Halldórsson stingur niđur penna, ađ ţessu sinni í grein í Fréttablađinu um Breta, ESB og fleira. Grein Jóns hefst međ ţessum orđum:
"Ţađ gekk illa hjá Bretum ađ komast inn í Evrópusambandiđ. Frakkar, undir forustu de Gaulle, beittu tvívegis neitunarvaldi gegn ađild Bretlands. Hann sagđi Breta skorta pólitískan vilja til ađ vera hluti af Evrópu. Nú vill stór meirihluti Englendinga og kannski helmingur Skota ađ Bretland segi sig úr ESB.
Veik stađa
Síđustu misseri hefur stađa Breta innan ESB verulega veikst. Bretar hafa í áratugi beitt hótunum til ađ knýja fram sérkjör fyrir sig og til ađ stöđva aukna samvinnu innan ESB. Hótanirnar virka hins vegar ekki lengur. Ţetta er einfaldlega vegna ţess ađ margir sjá núorđiđ brottför Breta sem lausn á ţrálátu vandamáli ESB frekar en ógn viđ sambandiđ. Bretar eiga orđiđ fáa vini innan ESB og enga ađdáendur. Kenning de Gaulle var rétt fyrir hálfri öld og er ţađ kannski enn.
Ţýđingarlaus landafrćđi
Ţađ er ekki lengra frá Englandi til Hollands og Belgíu en frá Reykjavík til Vestmannaeyja. Engu ađ síđur geta menn lesiđ bresku dagblöđin mánuđum saman án ţess ađ sjá mikiđ bitastćtt um Holland eđa Belgíu. Međ lestri ţessara blađa geta menn hins vegar fylgst nokkuđ vel međ ţróun mála á Nýja-Sjálandi ađ ekki sé minnst á Ástralíu og Kanada. Saga, skyldleiki og tunga rćđur ţessu. Landafrćđin er ţögul um afstćđar fjarlćgđir."
(Mynd: Fréttablađiđ)
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Eg er samt ekki viss um ađ ef ţjóđaratkvćđagreiđsla yrđi um máliđ í Bretlandi ađ útganga yrđi samţykkt. Eg er alls ekki viss um ţađ.
Vegna ţess einfaldlega ađ ESB umrćđan í Bretlandi er svo mikill pólitískur leikur. ţetta hentar vel til ađ ná athygli ađ tala illa um ESB í Bretlandi og flest blöđin ţar kynda undir ţetta međ eilífum slíkum fréttum.
En ţegar drćgi ađ kosningum, ţá mundi skipta svo miklu máli hvađ hin pólitísku öfl myndu segja. Eg er barasta ekkert ađ sjá ađ Íhaldsflokkur, Verkamannaflokkur og Frjálslyndir myndu styđja úrsögn úr Sambandinu. Jú jú, einhverjir ţingmenn og sona - en ekki flokkarnir í heild.
Umrćđan mundi leggjast allt öđruvísi upp ţegar á reyndi en hún gerir núna ogeinhverri skamtímavinsćldakeppni. Ma. mundi koma mikiđ til umrćđu - hvađ ćtti ţá ađ koma í stađinn. ţví miklir hagsmunir eru í húfi fyrir Breta sem kunnugt er.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.11.2012 kl. 12:13
Ps. en hitt er alveg rétt ađ háttalag Breta í samstarfinu er ekki til fyrirmyndar ađ öllu leiti.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.11.2012 kl. 12:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.