Leita í fréttum mbl.is

SVŢ biđur um ađkomu ađ starfshópi um landbúnađarmál vegna ESB-málsins

Á vef Samtaka verslunar og ţjónustu (SVŢ) segir:

"Samtök verslunar og ţjónustu hafa sent utanríkisráđherra erindi ţar sem ţess er fariđ á leit ađ samtökin fái ađild ađ starfshópi um mótun samningsafstöđu Íslands í landbúnađarviđrćđum í tengslum viđ ađildarviđrćđur viđ ESB.

Sjá samtökin sig knúin til ađ beina athyglinni aftur ađ ţessu máli í ljósi umrćđu undanfarna daga og er athygli ráđherra vakin á ţví ađ á sínum tíma ţegar starfshópur um mótun samningsafstöđu í landbúnađarmálum var skipađur gerđu samtökin strax athugasemdir viđ ađ ţeim var ekki gefinn kostur á ađ skipa fulltrúa í hópinn.

Umrćđa undanfarinna daga hefur hins vegar hreyft viđ ţessu máli á ný innan samtakanna og ţađ hversu mjög ţađ skýtur skökku viđ ađ verslunin hafi ekki fulltrúa í starfshópnum. Ţrátt fyrir ađ verslunin hafi afar mikilla hagsmuna ađ gćta í ţessum málaflokki og er sú atvinnugrein sem er í mestum tengslum viđ heimilin í landinu. Ţví á verslunin ađ mati samtakanna ekki síđri hagsmuni en t.d. bćđi ferđaţjónusta og iđnađur, en fulltrúar ţeirra atvinnugreina beggja hafa átt sćti í starfshópnum frá upphafi."

Á undaförnum árum og (jafnvel áratugum) hefur veriđ mikill vöxtur í verslunar og ţjónustugreinum hér á landi, ekki síst ţví sem er tengt aukinni ferđamennsku. Áriđ 2006 stóđ t.d. ferđaţjónustan fyrir um 13% útfltningstekna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband