Leita í fréttum mbl.is

Fullveldishjal meira í orđi en á borđi?

Venja hefur veriđ fyrir ţví ađ samtök Nei-sinna hafi haldiđ upp á fullveldiđ frá 1.des 1918, međ einhverskonar samkomu ţess efnis.

Okkur sem ritum ţetta blogg, er hinsvegar ekki kunnugt um ađ slíkt hafi gerst í ár.

Hva, engin stemning fyrir fullveldinu?

Er fullveldishjal Nei-sinna meira í orđi en á borđi? Gleymdu Nei-sinnar fullveldinu í ár?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Međ sorg í hjarta og hrygg er, ef ţjóđin er hćtt ađ fagna saman.Eftir linnulausar skćrur ađildarsinna á ţjóđríkiđ,hefur ţađ ekkert upp á sig međan viđ erum í óđa önn ađ reka ţetta ţý af höndum okkar. Hélt ađ fullveldiđ vćri ţađ síđasta sem Íslendingur mundi ráđast á eins og Buroiđ gerir og dregur ekki af sér. Íslendingar erlendis t.d. í Svíţjóđ héldu daginn hátíđlegan. Ţar tróđu upp listamenn úr óperum Svía og sungu yndisleg ćttjarđarlög,svo fólk komst viđ.Íslendingar voru trekk í trekk mćldir hamingjusamasta ţjóđ veraldar,ţađ var fyrir tíđ Burokrata,sem langađi ađ ráđa og fundu sniđiđ sem yfirţjóđlegavaldiđ er ađ myndast viđ ađ trođa í lönd en tekst ekki međ alvöru ţjóđir eins og Noreg og Ísland.

Helga Kristjánsdóttir, 4.12.2012 kl. 23:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband