Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur í Brimi: Óskynsamlegt ađ slíta ađildarviđrćđum - eigum ađ kjósa!

Eyjan skrifar: "Guđmundur Kristjánsson forstjóri Útgerđarfélagsins Brims, sem er eitt stćrsta útgerđarfélag landsins, segir ađ ţađ vćri mjög óskynsamlegt ađ slíta ađildarviđrćđum Íslands ađ Evrópusambandinu nú. Klára eigi viđrćđurnar og meta svo afraksturinn sem ţjóđin fái tćkifćri til ađ kjósa um.

Ţetta kom fram í máli Guđmundar á fjölmennum fundi í Norđurljósasal Hörpu í dag sem ţverpólitískur hópur fólks efndi til í ţví skyni ađ rćđa lífskjör ţjóđarinnar og leiđir til ađ auka ţau viđ núverandi ađstćđur gjaldeyrishafta og efnahagsţrenginga.

Almennt hefur veriđ álitiđ ađ útgerđin í landinu sé alfariđ á móti ađild ađ Evrópusambandinu og ţví má segja ađ málflutningur Guđmundar veki töluverđa athygli.

Guđmundur sagđi ađ ţađ hljóti ađ vera sameiginlegt markmiđ allra Íslendinga ađ hér á landi verđi hćgt ađ bjóđa upp á sambćrileg lífskjör og bjóđist í helstu nágrannalöndum okkar."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband