Leita í fréttum mbl.is

Verđtryggingin, enn einu sinni!

Elvira MendezÍ Silfri Egils ţann 2. desember var ítarlegt viđtal viđ Dr. Elviru Mendez (mynd), um stöđu mála á Spáni, verđtryggingu hér heima og fleira. Ţetta viđtal vakti á ný umrćđu um verđtryggingu íslenskra lána, sem menn (og konur) hafa ýmsar skorđanir á. Elvira vill meina ađ verđtryggingin stangist t.d. á viđ Evrópureglur um upplýsingar til lántakenda.

Dr. Ólafur Ísleifsson, kom t.d. í viđtal á Bylgjunni ţann 3.des og var ekki ađ skafa af ţví, hann sagđi međal annars ađ ...,,ţetta kerfi hefur gjörsamlega gengiđ sér til húđar...." og átti ţar viđ verđtrygginguna. Hann sagđi einnig ađ í landinu vćru í raun tveir gjaldmiđlar: Verđtryggđi króna sem fólk tekur lánin sín í og óvertryggđ króna, sem ţađ borgar lánin međ. Ólafur sagđi ţetta kerfi vera gjörsamlega misheppnađ.

Í raun má líkja lýsingu Ólafs á kerfi verđtryggingarinnar viđ rússneska rúllettu, opinn tékka eđa bara hvort tveggja!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband