Leita í fréttum mbl.is

Metsektir vegna samráđs í raftćkjabransanum

Framkvćmdastjórn ESB hefur sektađ nokkra af stćrstu framleiđendum raftćkja fyrir ólöglegt samráđ og halda ţannig verđi uppi. Um er ađ rćđa međal annars Philips, LG, Panasonic, Toshiba og Samsung.

Hafa fyrirtćkin veriđ sektuđ um sem nemur einum og hálfum milljarđi Evra, eđa rúmlega 240 milljörđum ÍSK.

Upp komst um máliđ áriđ 2007 og taliđ ađ háttsettir menn frá fyrirtćkjunum hafi átt međ sér svokallađa "grćna fundi" sem fram fóru á golfvöllum.

Framkvćmdastjórnin telur brotin vera mjög alvarleg.

ESB stendur međ neytendum!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Stendur ESB međ neytendum, ţegar sviknar ESB-ţjóđir ţurfa ađ ţola útburđ fjölskyldna frá heimilum sínum í bođi rćningjabanka í Evrópu?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.12.2012 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband