7.12.2012 | 23:59
Blómlegur landbúnaður í Tékklandi og Slóvakíu
Ritari var að vafra um netið og var að lesa nýja samningsafstöðu er varðar matvælaöryggi í sambandi við ESB-umsóknina, sem birt hefur verið á www.vidraedur.is Hún er um margt áhugaverð en þar kemur t.d. fram skýlaus krafa Íslands um bann við innflutningi á fersku kjöt.
Samningsafstaðan er vel rökstudd og um margt áhugaverð lesning fyrir þá sem t.d. vilja fræðast um sögu sjúkdóma í dýrum á Íslandi, fjárkláða og annað óskemmtilegt.
Að lestri loknum datt svo ritari inn á netsíðu Bændablaðsins og fann þar á leiðarasíðu hefðbundið nöldur varðandi ESB-umsóknina.
Þar má sennilega lesa þann tón sem væntanlega mun heyrast á Alþingi Íslendinga, ef ákveðnum flokkum gengur vel í ákveðnum kjördæmum, en eins og kunnugt er skipar formaður Bændasamtakanna og leiðararitari Bændablaðsins, annað sætið á lista Sjálfstæðisflokks í NV-kjördæmi.
Annars var það áhugaverð grein um landbúnað í Slóvakíu og Tékklandi sem vakti athygli.
Bæði þessi lönd gengu í ESB árið 2004 og samkvæmt dómsdagsspám Bændasamtakanna ætti landbúnaður beggja landanna nú þegar að vera rjúkandi rúst!
En það er öðru nær, því fyrirsögn greinarinnar er: MIKILL OG ÖFLUGUR LANDBÚNAÐUR Í SLÓVAKÍU OG TÉKKLANDI.
Ja, hvur andsk.....!
Ps. Annars er það t.d. að frétta af íslenskri mjólkurframleiðslu að MS hefur nú alfarið hætt mjólkurframleiðslu á Vestfjörðum og nú er mjólk/mjólkurvörur aðeins framleidd/ar á fjórum stöðum landinu; á Selfossi, Akureyri, sem og tvær sérhæfðar litlar stöðvar í Búðardal og á Egilsstöðum. Framleiðsla í Reykajvík verður lögð niður á næstunni. Þetta þýðir m.a. að starfsfólki hefur fækkað í þessari grein.
Það kemur svo fram í viðtali, sem er á krækju hér að ofan að flutt hafa verið út um 400 tonn af skyri til Finnlands. Hinsvegar er ekki hægt að flytja meira þangað út vegna þess að meiri útflutningskvóti er ekki til, vegna þess að Ísland er ekki í ESB og fær því ekki að flytja meira en 400 tonn út!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ó guð! Haldið þið að hluti útflutnings Íslendinga (skyr), velti á sambandi þessu sem þið viljið ólm ganga í ? Við þurfum að fylla Alþingi í næstu kosningum af heilsteyptum einstaklingum,sem rífa ísland upp,líta til vesturs þar sem hægt er að byggja upp viðskipta sambönd. Hvaða samanburður Slóvaníu og Tékklands er marktækur við Ísland? Bíst við að þessum fyrrum kúguðu margfalt fjölmennari þjóðum finnist,allt meira en hey,eftir harðindin.Kominn tími til að heyra frá bloggvini mínum,Slovenanum Andrési og leita frétta,faðir hans býr þar. Hélduð þið virkilega að verslun og framleiðsla á búvörum,séu undanskilinn erfiðu árferði að tali ekki um skipulegt einelti stjórnvalda.
Helga Kristjánsdóttir, 9.12.2012 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.