Leita í fréttum mbl.is

Bolli Héđinsson um gjaldmiđilsmálin í FRBL: Krónan er átakavaldur

Bolli HéđinssonBolli Héđinsson, hagfrćđingur, skrifađi áhugaverđa grein um gjaldmiđilsmálin í Fréttablađiđ ţann 7.desember.Hún hefst svona:

"Upphrópanir um reikningaskil milli kynslóđa eru ekki nýlunda á Íslandi. Međal ţess sem rćtt hefur veriđ um í ţví sambandi er kynslóđin sem fékk lánin sín ađ gjöf, ţ.e. ađ ţeir sem voru í réttum stjórnmálaflokkum á árunum fyrir verđtryggingu gátu margir hverjir fengiđ óverđtryggđ „lán" til kaupa á íbúđ sem ţeir ţurftu aldrei ađ borga til baka nema ađ óverulegu leyti, ţar sem verđbólgan sá um ađ gera lánin verđlaus áđur en ţau voru ađ fullu greidd.

Nefna má „Sigtúnshópinn" sem kom fram í byrjun níunda áratugarins ţegar fyrst opinberuđust, eftir ađ verđtrygging var heimiluđ 1978, ţau vandkvćđi sem stafa af ţví ţegar misgengi verđur milli lánskjara og launa. Ţá, eins og nú, var minnt á kynslóđina á undan sem ekki ţurfti ađ greiđa lánin sín til baka nema ađ litlu leyti.

Einnig má minna á baráttu námsmanna, um miđjan áttunda áratuginn, fyrir verđtryggingu námslána sem var fyrst og fremst barátta fyrir ţví ađ fjármunir fengjust í Lánasjóđ námsmanna og fleirum yrđi gert kleift ađ stunda nám. Ekki hvarflađi ađ neinum ađ ţau lán ćttu ađ vera gjafir til námsmanna. Lánin árin á undan voru óverđtryggđ međ 3% föstum vöxtum.

Notum kraftana í uppbyggilegri viđfangsefni

Eitt eiga ţessi misklíđarefni öll sameiginlegt; alltaf er veriđ ađ takast á viđ afleiđingar sem rekja má beint til íslensku krónunnar og ţeirrar hagstjórnar sem hún endurspeglar. Međan viđ höfum gjaldmiđil sem er alltaf afgangsstćrđ í hagstjórn, ţ.e. stćrđ sem er látin gefa eftir ţegar hagstjórnin hefur reynst stjórnmálamönnunum ofviđa, ţá verđur krónan í senn orsök og afleiđing lélegrar hagstjórnar."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband