Leita í fréttum mbl.is

IPA umsóknir í faglegt mat

Á vef Utanríkisráđuneytisins segir í frétt:

"Umsóknarfrestur um IPA styrki til verkefna á sviđi atvinnuţróunar og byggđamála og velferđar- og vinnumarkađsmála, rann út 30. nóvember sl. Alls bárust 67 verkefnistillögur međ umsókn um styrki en gert er ráđ fyrir ađ styrkt verđi allt ađ 20 verkefni um land allt. Til ráđstöfunar eru u.ţ.b. 8.3 milljónir evra eđa sem nemur 1,3 milljörđum ÍKR árinu 2013.

Verkefni sem styrkt verđa skulu taka miđ af "Ísland 2020" stefnumörkuninni og vera unnin í samstarfi a.m.k. ţriggja ađila. Lágmarksstyrkur til hvers verkefnis er 200 ţús. evrur, um 33 milljónir ÍKR, og ađ hámarki ein milljón evra, eđa um 165 milljónir ÍKR.

Umsóknirnar skiptast nokkuđ jafnt á milli landshluta sem og forgangssviđanna tveggja. Umsóknirnar fara nú í faglegt mat íslenskra og erlendra sérfrćđinga og niđurstöđu er ađ vćnta í apríl nk."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband