Leita í fréttum mbl.is

Meira af ríkjaráđstefnunni...

ESB-ISL2Á visir.is segir: "Ţrátt fyrir óvissu á stjórnmálasviđinu eru ađildarviđrćđur Íslands og ESB komnar á nýtt stig ţar sem viđrćđur eru hafnar um kafla sem standa utan EES-samningsins og meira ber á milli ađila. Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra og Stefan Füle, stćkkunarstjóri ESB, sögđu ađ lokinni fimmtu ríkjaráđstefnu Íslands og ESB í Brussel í gćr ađ um vćri ađ rćđa ákveđinn áfanga á ţessari vegferđ.

Eftir ríkjaráđstefnuna var stađfest ađ viđrćđur hćfust nú um sex samningskafla og ađ bráđabirgđasamkomulag hefđi náđst um einn kafla. Ţannig hafa viđrćđur hafist um 27 kafla af 33 og samkomulag náđst um ellefu ţeirra. Á međal ţeirra sem bćttust viđ ađ ţessu sinni eru kaflarnir um umhverfismál, byggđastefnu og efnahags- og peningamál."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband