19.12.2012 | 09:55
UTN: Stór áfangi náðist í ESB-viðræðum
Í ávarpi sínu í morgun fagnaði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra því að nú væru samningaviðræður hafnar um mikilvæga málaflokka á borð við evrusamstarfið, byggðamálin, fríverslunarsamninga og utanríkisviðskipti, sem allt væru grundvallarhagsmunamál fyrir Íslendinga. Hann sagði upphaf viðræðna um málaflokka sem stæðu alfarið utan EES-samstarfsins vera til marks um að senn sæist til lands enda væru nú 4/5 allra samningskafla á borðinu. Framundan væri að hefja viðræður um útistandandi kafla svo sem landbúnað og sjávarútveg. Þegar samningum er lokið fengi íslenska þjóðin að greiða atkvæði um aðild í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Utanríkisráðherra sagðist sannfærðari en nokkru sinni fyrr um að aðild Íslands að Evrópusambandinu myndi þjóna hagsmunum Íslands. Efnahagslegur stöðugleiki og traust ytri umgjörð myndi bæta lífskjör Íslendinga og samvinna við önnur Evrópuríki myndu tryggja fullveldi landsins. Yfirstandandi efnahagserfiðleikar krefðust meiri samvinnu allra ríkja, ekki minni, og evrusamstarf sem byggði á auknum aga og aðhaldi væri fýsilegur valkostur fyrir Ísland. Í lok ávarps síns þakkaði utanríkisráðherra samningaliði Íslands og þeim fjölmörgu hagsmunaaðilum, félagasamtökum og sérfræðingum á Íslandi sem lagt hafa hönd á plóginn á undanförnum misserum og lagt grunninn að góðri framvindu í viðræðunum.
Utanríkisráðherra fór fyrir íslensku sendinefndinni en í henni voru einnig Stefán Haukur Jóhannesson, aðalsamningamaður Íslands, Björg Thorarensen, varaformaður samninganefndar Íslands, Þórir Ibsen, sendiherra Íslands gagnvart ESB, Högni S. Kristjánsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs utanríkisráðuneytisins, Kristján Guy Burgess, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Auðunn Atlason, ráðgjafi utanríkisráðherra í Evrópumálum, Harald Aspelund, skrifstofustjóri Evrópumála í utanríkisráðuneytinu og Bryndís Kjartansdóttir, formaður samningahóps um EES..
Samningaviðræður Íslands og ESB snúast um 33 samningskafla í löggjöf á mismunandi sviðum. Alls hafa 27 kaflar verið opnaðir og er samningum lokið um 11 þeirra. Sjá nánar um stöðu viðræðna. Næsta ríkjaráðstefna fer fram í mars á næsta ári og verður sú fyrsta undir formennsku Íra."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.