Leita í fréttum mbl.is

Írar taka viđ keflinu í ESB - ný lögreglusamvinna kynnt

ÍrlandÍrland (eyjan grćna) tók viđ formennsku um ármótin í ESB af Kýpur. Írar leggja áherslu á ađ setja í gang hvata sem eiga ađ efla efnahag Evrópu. Í frétt á EuObserver er einnig vitnađ í grein eftir utanríkisráđherra Írlands, Eamon Gilmore, sem segir ađ ađild Írlands ađ ESB (frá 1973) hafi umbreytt Írlandi úr ţví ađ vera fátćkt og vanţróađ land, yfir í nútímalegt og ríkt samfélag.

Í greininni kemur einnig fram ađ međ ađild ađ sameiginlegri landbúnađarstefnu ESB hafi írskri bćndur loksins fengiđ almennilegt verđ fyrir afurđir sínar, seldar á evrópskum markađi, langt umfram ţau verđ sem voru í bođi á breskum markađi. Frá ađild hafa Írar fengiđ um 44 milljarđa Evra í framlög til landbúnađarmála og 17 milljarđa Evra til samgöngumála. Ţá hafi ađild ađ ESB einnig gjörbreytt öllu viđskiptaumhverfi landsins, til hins betra.

Írar munu einnig kynna á miđvikudaginn (9.1) nýja lögreglusamvinnu í Evrópu, sem berst sérstaklega gegn tölvuglćpum og barnaníđi (European Cyber Crime Centre).

Ţetta er í sjöunda sinn sem Írland gegnir formennsku í Evrópusambandinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband