9.1.2013 | 21:14
Elvar Örn um hræringar í Bretlandi
Elvar Örn Arason, gerir hræringar í Evrópumálum í Bretlandi að umtalsefni í nýjum pistli á Eyjunni og hefst hann svona:
"Bretland gerðist aðili að Evrópusambandinu árið 1973 þegar íhaldsmaðurinn Edward Heath var við völd. Á þeim fjórum áratugum sem liðnir eru frá frá því að Bretland gerðist aðili að Evrópusambandinu hefur ríkt togstreita innan Íhaldsflokksins um stöðu þess í Evrópu. Evrópuandstæðingar innan flokksins skiptast í tvo hópa. Annars vegar þá sem vilja tengjast innri markaðnum, en vera samt sem áður í hæfilegri fjarðlægð frá kjarna evrópusamstarfsins og hins vegar þeirra sem eru alfarið á móti aðild Bretlands að sambandinu. Margrét Thacther sem seint verður talin mikill aðdáandi Evrópusambandsins sagði árið 1988: Britain does not dream of some cosy, isolated existence on the fringes European Community"
Í lokin segir Elvar: "Úrganga Bretlands yrði mikið hættuspil og myndi skaða hagsmuni Bretlands og Evrópu í heild, eins og tímaritið the Econmist komst að í síðasta mánuði. Nú hafa tíu helstu viðskiptaleiðtogar Bretlands varað Cameron við því að setja aðild Bretlands að ESB í uppnám."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Er hvergi pláss fyrir þá sem hvorki vilja EES-mútu-fjór"frelsið", né ESB-hernaðarstórveldis-giftinguna?
Var ekki verið að berjast fyrir fullveldi og sjálfstæði Palestínu, sem var sem betur fer samþykkt á alþingi Íslands? Hvers konar þjóða-fullveldi og sjálfstæði styður ESB-hernaðar-stórveldið eiginlega, þegar staðreyndirnar eru skoðaðar?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.1.2013 kl. 01:55
Skrítin hugmyndafræði að styrkja sjálfstæði Palestínu en ekki eigið sjálfstæði. Einkvað brengluð hugmyndafræði.
Valdimar Samúelsson, 10.1.2013 kl. 06:50
Sérkennilegt þetta fullveldis og sjálfstæðistal í samb. við aðild að EU.
Staðreyndin er að ríki auka fullveldi sitt og sjálfstæði með fullri og formlegri aðild.
Með aðild eru þau að nota rétt sinn sem fullvalda og sjálfstæð ríki.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.1.2013 kl. 11:50
Hverskonar maður ert þú. Þegar þjóð gengur undir lög annarra þjóða þá er það að tapa sínu fullveldi. Ertu NitWitt. Láttu mig vita ef þú skilur þetta ekki. Það að hafa leifi að stjóra sinni þjóð eftir lögum ESB er ekki fullveldi nema í augum ykkar blindu. Ég er ekki að trúa að fólk sé svona auðtrúa og jafnvel heilaþvegið. Ég verð að byðja þig Ómar að segja mér hvort þú skilur þetta.
Valdimar Samúelsson, 10.1.2013 kl. 12:10
Veistu Ómar mér finnst þetta svo hlægilegt. Lestu hvað þú skrifar. Staðreyndin er að ríki auka fullveldi sitt og sjálfstæði með fullri og formlegri aðild. Hvernig getur það aukið fullveldi þjóðar sem gengst 100% undir lög annarra þjóða. Ef þú ætlar að tala um EES þá veistu það að við töpuðum mikið af fullveldi okkar með að taka þann pakka.
Valdimar Samúelsson, 10.1.2013 kl. 12:17
Ert þú ekki maðurinn sem sagði að Ísland ætti Grænland og Jan Mayen?
Minnir það.
Segir allt sem segja þarf og óþarfi að hafa fleiri orð um.
Óumdeilt er að full og formleg aðild að EU eykur fullveldi og sjálfstæði viðkomandi ríkja. þessu hafa öll ríki Evrópu komist að.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.1.2013 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.