12.1.2013 | 20:22
Sterkt Bretland tilheyrir sterku Evrópusambandi
Nokkuð hefur verið rætt um það hvort Bretland yfirgefi Evrópusambandið og er þessi umræða mestmegnis komin frá svokölluð "Baksætisþingmönnum" (enska: backbenchers) í breska Íhaldsflokknum. Það eru þingmenn sem yfirleitt ber ekki mikið á nema þeir efni sjálfir til einhverskonar moldviðris.
Í pistli sem Petros Fassoulas, formaður bresku Evrópusamtaknna er farið yfir ýmis sjónarmið sem komið hafa fram sem mæla með áframhaldandi aðild. Sir Roger Carr, sem er yfirmaður í orkufyrirtækinu Centrica á Bretlandi segir t.d. að ESB sé "stökkpallur" fyrir bresk fyrirtæki, en "ekki eitthvað sem við eigum að hörfa frá."
Richard Branson, einn frægasti kaupslýslumaður Bretland og stofnandi Virgin hljómaplöturisans segir að Bretland myndi verða jaðarríki og myndi tapa þeim möguleika að geta lokkað til sín ný fyrirtæki og skapa störf. Aðildin að innri markaði ESB sé þar lykilatriði.
Þá segir Gerry Grimstone, sem fer fyrir hópi manna sem þekkir vel til fjármálakerfisins í London (City) að það sé nær útilokað að það fyrirkomulag sem nú er við lýði myndi verða áfram ef Bretland yfirgæfi ESB:
"We know that London benefits from attracting firms that want easy access to the Single Market. Those firms arrive here and create jobs across the UK as their operations develop.
Í lokin segir Petros: "The facts are on the side of the pro-membership camp and so is business, trade unions, academia and Britains European and global partners. It is about time Europhobes listen to everyones advice and accept that a strong, confident Britain belongs in and stands to benefit from a strong, confident EU."
Í stuttu máli: Rökin eru þeirra megin sem vilja áframhaldandi aðild Bretlands að ESB og það er kominn tími til andstæðingar aðildar sætti sig við að sterkt Bretland tilheyri sterku Evrópusambandi.
Lesa má alla bloggfæsluna hér.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Adolf Hitler talaði stöðugt um sterkt Bretland.Það var ekki fyrr en eftir þrjá daga og stöðugar viðræður við Frakka, sem sögðu Bretunum það að þeir stæðu við samninginn við Pólverja,að Bretarnir hundskuðust til að lýsa yfir stuðningi við Frakka.En ESB telur nú sem endranær að það sé hægt að ljúga að fólki,Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 13.1.2013 kl. 06:26
Nei, nei. Í staðinn fyrir að hóta hervaldi skal nú hótað fátækt.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 13.1.2013 kl. 06:34
Gömlu miðveldin hafa engu gleynt.Þau eru ríkust og klárust allra þjóða, ásamt norrænu þjóðunum Svíðjóð,Danmörk og Finnlandi.
Sigurgeir Jónsson, 13.1.2013 kl. 06:41
Danirnir eru í vondum félagsskap.Þeir voru það líka 1809,þegar Nelson heimsótti þá.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 13.1.2013 kl. 06:48
Og borgarstjóri Kaupmannahafnar kom titrandi og skjálfandi til Nelson og bað hann um að skjóta ekki á Kaupmannahöfn.Sem aldrei stóð að sjálfsögði til.Nei viðESB.
Sigurgeir Jónsson, 13.1.2013 kl. 06:55
http://www.bbc.co.uk/news/world-europe-20999941
Hér segir Nigel Farage allt aðra sögu en ekki víst að Evrópusamtökin vilji sjá þetta því það hentar ekki þeirra lygaáróðri
Marteinn Unnar Heiðarsson, 13.1.2013 kl. 11:50
Rökleysi andstæðinga Evrópusambandsins er augljóst eins og fyrri daginn.
Staðreyndin með Nigel Farage er sú að maðurinn er öfgamaður og sem slíkur er hann gagnlaus með öllu. Maðurinn talar samhengislaust og í samsæriskenningum.
Bretland utan við Evrópusambands yrði valdalaust Bretland. Ásamt því að viðskipti Bretlands mundu dragast saman um marga tugi prósenta. Þau mundu ekki hrynja. Aftur á móti mundi þetta setja af stað nýja kreppu í Bretlandi til lengri tima.
Jón Frímann Jónsson, 13.1.2013 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.