Leita í fréttum mbl.is

Sérkennilegar hugmyndir

Andstćđingar ađildarviđrćđna Íslands viđ ESB ţykjast hafa himin höndum tekiđ í kjölfar ţess ađ ríkisstjórn Íslands ákvađ ţann 14.1 2013 ađ setja ESB-máliđ í "kosningabúning" eđa hćggír.

Í kjölfar ţess byrja ţćr raddir aftur sinn söng ađ kjósa um ađild ađ ESB án ţess ađ ađildarsamningur liggi fyrir.

Ţađ verđur ađ segjast ein og er ađ sú hugmynd er afskaplega heimskuleg, ţó ekki sé meira sagt.

Hvernig í ósköpunum á fólk ađ mynda sér skođun međ ófullkomnum upplýsingum? Sérkennilegt ađ menn láti sér detta svona vitleysu í hug! 

Einnig eru ţeir til sem halda ţví fram ađ máliđ klárist međ ţví ađ hćtta viđ ţađ. Ţađ er álíka gáfuleg hugmynd.

Máliđ er ađeins hćgt ađ klára međ ţví ađ fá samning á borđiđ og leyfa íslensku ţjóđinni ađ kjósa um hann.

Sennilega eru ţessar "raddir" svona lafhrćddar viđ ţađ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband