Leita í fréttum mbl.is

Andrés Pétursson um útspil stjórnarinnar

Andrés PéturssonÍ frétt á Visir.is segir: "„Auđvitađ hefđum viđ viljađ ađ ríkisstjórnin héldi áfram međ ţetta eins og lá fyrir í stjórnarsáttmálanum, en viđ skiljum ákvörđunina vel," segir Andrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna, um samkomulag ríkisstjórnarinnar ađ hćgja verulega á samningaviđrćđum ríkisins um ađild ađ Evrópusambandinu.

Nú liggur fyrir ađ fjórir kaflar verđa ekki opnađir á ţessu kjörtímabili, ţađ eru ađ auki ţeir mikilvćgustu, ţessir sem fjalla um landbúnađ og sjávarútveg og fjárfestingum ţeim tengdum.

En óttist ţiđ ađ máliđ verđi svćft í fórum nýrrar ríkisstjórnar?

„Viđ erum ekkert hrćddir viđ ţađ," svarar Andrés. „Dómsdagsspár hinna svartsýnustu um fall ESB og evrunnar hafa eki rćst, heldur ţvert á móti hefur ESB veriđ ađ klóra sig út úr erfiđleikunum. Og ţá sitjum viđ íslendingarnir eftir í gjaldeyrishöftum," segir Andrés sem telur ađ Ísland gćti orđiđ eftir í gjaldeyrishöftum á međan ESB nćr sér aftur á strik í efnahagsmálum."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband