Leita í fréttum mbl.is

Jón Bjarnason missir fleiri stóla

Jón BjarnasonEins og kunnugt er myndađi Jón Bjarnason úr VG nýjan meirihluta í Utanríkismálanefnd Alţingis međ Sjálfstćđis og Framsóknarflokki varđandi ESB-máliđ.

Án ţess ađ ráđfćra sig viđ sinn eigin flokk. Ţetta var ţví algerlega "sólóverkefni" Jóns. Heitir ţetta ekki á mannamáli ađ fara á bakviđ sinn eigin fllokk?

Nú hefur Jón tapađ sćti sínu í Utanríkismálanefnd og Efnahags og viđskiptanefnd. Svo virđist sem Jón sé búinn ađ brenna allar brýr ađ baki sér og hann hefur einnig lýst ţví yfir ađ hann ćtli ekki ađ sćkjast eftir endukjöri í kosningunum í lok apríl.

Morgunblađiđ (ţar sem Jón hefur veriđ tíđur gestur ađ undanförnu, ţví skođanir hans fara saman viđ skođanir blađsins á ESB-málinu, "óvinir óvina minna eru vinir mínir") fjallar um ţetta í dag á netinu og ţar er veriđ ađ velta ţví upp hvort Jón ćtli ađ skipta um flokk undir fyrirsögninni Jón útilokar ekki ađ fara úr VG.

Kannski er Jón velkominn í Sjálfastćđisflokkinn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband