Leita í fréttum mbl.is

Krónan hindrun í vegi hótelbyggingar Marriot hér á landi

marriott-hotelMorgunblađiđ skýrđi frá ţví ţann 15.1 í frétt ađ erlendir hótelfjárfestar vćru hrćddir viđ Ísland og ţađ hafi gengiđ erfiđar en menn vonuđust ađ sannfćra erlend ađila um ađ ástandiđ vćri gott hér í efnhagsmálum.

Í fréttinni er rćtt viđ Pétur J. Eiríksson, en hann er í stjórn Sitrusar, sem leitast viđ ađ koma upp hóteli viđ hliđ Hörpunnar undir merkjum Marriot-hótelkeđjunnar.

Pétur segir í fréttinni: "Fyrst og fremst er ţađ gjaldmiđilinn sem fjárfestar hafa efasemdir um og hversu óstöđugur hann er og ótryggur...Ţessi stćrri fyrirtćki hafa öflugar hagdeildir sem vilja halda ţeim í ákveđnu skjóli og öryggi."

Svo er veriđ ađ kvarta yfir depurđ í erlendir fjárfestingu. Nema vona, ţegar landiđ er međ ónothćfan gjaldmiđil til erlendra fjárfestinga!  

Í grein MBL kemur fram ađ Marriot er međ um 3700 fasteignir í 74 löndum, en vill ekki byggja 1 fasteign hér á landi. Og ţađ vegna krónunnar!

Ţetta er gott dćmi um ţađ hvernig Ísland útilokast á alţjóđavettvangi vegna krónunnar, sem stuđningsmenn segja vera "bjargvćtt"!

Einnig er frétt á Eyjunni um máliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband