Leita í fréttum mbl.is

HR fćr 230 milljóna styrk frá ESB!

Á heimasíđu Háskólans í Reykjavík (HR) segir: "Rannsóknarmiđstöđ Háskólans í Reykjavík í nýsköpun og frumkvöđlafrćđum hlaut nýveriđ styrk ađ jafnvirđi um 230 milljónum króna úr 7. rammaáćtlun Evrópusambandsins og er hann hluti áćtlunar sem styđur sérstaklega viđ samstarf háskóla og atvinnulífs. Dr. Marina Candi, dósent viđ viđskiptadeild HR, leiđir verkefniđ sem er til fjögurra ára.

Viđskiptalíkön ţurfa í dag ađ taka til ţátta eins og aukinnar samkeppni frá láglaunasvćđum, vaxtar rafrćnna viđskiptahátta og nýrra tćkifćra til hagkvćmrar framleiđslu í smáum stíl. Styrkurinn er veittur til rannsókna á ţví hvernig lítil og međalstór fyrirtćki í skapandi atvinnugreinum geta endurbćtt viđskiptalíkön sín til ađ ná auknum árangri í breyttu umhverfi.

Rannsóknin er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík, Viđskiptaháskólans í Nowy Sacz í Póllandi og ţriggja fyrirtćkja í skapandi atvinnugreinum. Rannsóknarsjóđir Evrópusambandsins hafa ţađ meginmarkmiđ ađ styđja viđ rannsóknir vísindamanna í fremstu röđ. Ađeins brot ţeirra ţúsunda umsókna sem berast sjóđunum á hverju ári hlýtur náđ fyrir augum dómnefndar og er ţetta ţví mikil viđurkenning fyrir ţá sem ađ koma.

Styrkurinn er veittur af áćtlun sem sérstaklega styđur viđ samstarf háskóla og atvinnulífs, eđa Industry-Academia Partnerships and Pathways áćtluninni."

ESB eflir íslenska menntun og alţjóđasamvinnu, einmitt ţegar ţörfin er sem mest! Til hamingju HR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband