Leita í fréttum mbl.is

Einar Benediktsson um alţjóđamálin í MBL

Einar BenediktssonEinar Benediktsson, fyrrum sendiherra, skrifađi grein um alţjóđamál í Morgunblađiđ ţann 16.1 og Eyjan birtir búta úr henni á vef sínum. Hugleiđingar Einars eru áhugaverđar og segir hann međal annars:

"Örríkiđ Ísland getur ekki boriđ sjálfstćđa mynt og lausn ţess vanda verđur ađ leita í ESB. Fyrir okkur sem ađra er öryggi fólgiđ í ţví ađ vera innan sameiginlegra landamćra Evrópu. Fleira kemur til sem mćlir eindregiđ međ ađ ljúka ađildarsamningunum sem síđan verđa lagđir fyrir ţing og ţjóđ..."

Og hann bćtir viđ: "Ţegar Kína kveđur ađ dyrum međ heimsókn forsćtisráherra og komu hins stćrsta ísbrjóts, svo sem var í sumar, er vert ađ staldra viđ og taka áttir. Sögueyjan, sem viđ erum fyrir nágrannaţjóđirnar, á heima í Evrópusamstarfinu og viđ, rétt eins og ţćr ţjóđir, höfum mikilla hagsmuna ađ gćta í varnarsamstarfi viđ Bandaríkin."

Samantekt Eyjunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband