16.1.2013 | 22:17
Vigdís um kaupmáttarhrun
Hin spurula Vigdís Hauksdóttir bloggar um "snarminnkandi kaupmátt" í fćrslu á bloggi sínu og vísar í verđkönnun sem hún hefur "fengiđ ađ birta."
Könnunin ber saman vöruverđ á árinu 2007 og 2012 og sýnir svart á hvítu hvernig hrun krónunnar hefur fariđ međ kaupmáttinn í landinu! Um er ađ rćđa mun allt ađ tćplega 300%!
Gott hjá Vigdísi. Hún fer ţá kannski ađ hugsa um alvöru gjaldmiđil
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Krónan á eftir ađ falla og falla ţegar gjaldeyrishöftunum verđu aflétt ađ kröfu ESB.Ţá verđur mikil gleđi hjá Evrópusamtökunum.En lygar samtakann eiga sér lítil takmörk.Ţau reyna ađ ljúga ţví upp ađ evra sé handanviđ horniđ eftir 50
Gott ađ Evrópusamtökin geta glađst yfir falli krónunnar.Og ţau eiga eftir ađ kćtast meira,ef fariđ verđur eftir kröfu ESB,um afnám gjaldeyrishaftanna,hrun íslensks efnahags og fjárhag almennings.Seđlabanki Evrópu skráir nú íslenska krónu á 1 evra= 250 íslenskar krónur.Ţađ verđur skiptimyntin til ađ Ísland fái hugsanlega inngöngu í ESB.Međ tilheyrandi hruni á öllum efnahag Ísland.Ađ auki verđur Ísland ađ afsala sér öllum auđlindum sínum til gamalla nýlenduvelda Evrópu.Afsala sér öllum möguleika til frjálsra viđskipta viđ ţau 95% jarđarbúa sem ekki lúta kúgun ESB.En krónan fellur og fellur og fellur.Og á eftir ađ falla til gleđi ESB og Evrópusamtökunum.Eina leiđin til ađ forđa ţví ađ Evrópusamtökin og ESB farist ekki af gleđi er ađ huga strax ađ upptöku nýs gjaldmiđils án afskipta ESB.Nei viđ ESB og áframhaldandi hruni íslensks gjaldmiđils.Áfram Ísland.Áfram Vigdís.
Sigurgeir Jónsson, 16.1.2013 kl. 22:48
Eftir 50%fall íslensku krónunnar.
Sigurgeir Jónsson, 16.1.2013 kl. 22:49
ESB og ţeir hrćgammar, vogunarsjóđirnir, sem nú halda Seđlabankanum og íslensku bankakerfi í gíslingu eru sammála ađ međ góđu eđa illu skuli íslendingar hlýđa, ţótt ţađ kosti hrun landsins.Íslenskir Qislingar standa međ ţeim.En ţetta er ekki búiđ.En ţví verđur vćntanlega lokiđ innan nokkurra mánađa.Ţađ verđur ţá fróđlegt ađ sjá skrif ESB hér á síđunni.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 16.1.2013 kl. 22:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.