Leita í fréttum mbl.is

Frosti Sigurjónsson: Vel hćgt ađ fá undanţágur í ESB-viđrćđum

Fyrrum formađur NEI-samtaka Íslands, Frosti Sigurjónsson, var í viđtali um peningamál í Reykjavík síđdegis á Bylgjunni ţann 23.1, en viđtaliđ byrjađi samt á ESB-málinu.

Fram ađ ţessu hafa Nei-sinnar hingađ til hamrađ á ţví ađ ekkert sé hćgt ađ semja um og ESB-máliđ snerist eingöngu um ađlögun.

En í viđtalinu sagđi Frosti ađ ţađ vćri vel mögulegt fyrir Ísland ađ fá vissar undanţágur, nokkuđ sem félagar hans hafa alfariđ neitađ!

Hvernig fćr mađur undanţágur ef ţađ er ekki samiđ um neitt og ţetta er bara ađlögun?

Ţokukenndur málflutningur NEI-sinna gengur ekki upp!

Í viđtalinu viđurkenndi hann svo óbeint ađ krónan vćri ekki traustur gjaldmiđill.

Ps. Svo vill Bretland SEMJA viđ ESB upp á nýtt! HALLÓ!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ósannindavađallinn veltur upp úr ESB og aftaníossum ţeirra.Nú stađhćfa ţau ađ ţeir  íslendingar sem vilja ekki ganga í ESB hafi einhverntíma sagt ađ ekki sé hćgt ađ fá neinar undanţágur frá einhverjum reglum ESB.Ţetta er bull enda hafa ţjóđir fengiđ tímabundndar undanţágur og jafnvel ótímabundnar undanţágur frá reglum en ekki grundvallarlögumm ESB,um eitthvađ sem í raun skiptir engu máli fyrir ESB.T.d. Finnland,Svíţjóđ, Malta.Ţetta veit ađ sjálfsögđu Frosti Sigurjónsson eins og allir ađrir.ESB hefur ekki ljáđs má á neinum undanţágum varđandi grundvallarlög ESB um sjávarútveg,ţađ kemur skýrt fram varđandi makrílinn.ESB hefur nú stöđvađ viđrćđur viđ íslendinga varđandi inngöngu Íslands í ESB vegna makrílsins og neita ţar međ íslendingum um ađ fá ađ kjósa um ađild, međ ađstođ aftaníossa sinna á Íslandi.Nei viđ ESB

Sigurgeir Jónsson, 24.1.2013 kl. 15:10

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB ćtlar ađ halda íslendingum föngnum nćstu árin međ viđrćđustoppi ţar til íslendingar gefast upp.Best er ađ viđurkenna ađ ESB hafi í raun slitiđ viđrćđunum og láta kjósa um ţađ innan árs hvort íslendingar segi sig ekki sjálfir frá viđrćđunum.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 24.1.2013 kl. 15:13

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţegar allir hafa viđurkennt stađreyndirnar verđur hćgt ađ hefjast handa međ alvöruskođun á ţví hvort hćgt sé ađ skipta út íslensku krónunni án ţess ađ landiđ fari á hliđina.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 24.1.2013 kl. 15:15

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Bretar vilja stjórna ESB.Ţađ er veruleikafirring ađ halda ađ ísland sé í sömu stöđu og Bretland.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 24.1.2013 kl. 15:18

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég hlustađi einmitt á ţetta viđtal viđ Frosta, og hann sagđi jafnframt: 

"verđtryggđ króna er sterkasti gjaldmiđill í heimi."

Kolbrún Hilmars, 24.1.2013 kl. 16:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband