24.1.2013 | 17:13
Össur ræddi við Evrópumálaráðherra Íra,Lucindu Creighton
Í fréttatilkynningu á vef Utanríkisráðuneytisins þann 23.1 segir:
"Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Lucindu Creighton, Evrópumálaráðherra Íra en Írar fara með formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins fyrrihluta þessa árs. Þetta er í annað sinn á rúmu ári sem Creighton heimsækir Ísland.
Á fundi sínum ræddu þau helstu áherslur í formennskuáætlun Íra en stækkun ESB er þar á meðal. Þau ræddu stöðuna í aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og nýlega samþykkt ríkisstjórnarflokkana um meðferð viðræðnanna fram að kosningum.
Utanríkisráðherra tók upp stöðuna í makrílviðræðum Íslendinga, ESB og Norðmanna og lýsti vonbrigðum með nýlega einhliða ákvörðun hinna tveggja síðarnefndu um makrílkvóta. Lagði hann áherslu á að allir málsaðilar setjist að samningaborði til að finna varanlega lausn sem tryggi sjálfbæra nýtingu stofnsins.
Þá kynnti utanríkisráðherra Creigthon stöðuna í Icesave-dómsmálinu en á mánudag kveður EFTA dómstóllinn upp úrskurð sinn í málinu. Ráðherra sagði mikilvægt að virða niðurstöðu dómsins, hver sem hún yrði, og minnti á að um helmingur allra innistæðna á Icesave-reikningunum hefði nú þegar verið endurgreiddur úr búi Landsbankans."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Í ríkissjónvarpinu í kvöld gaf ESB tónin með að það ætlar ekki að halda viðræðum úm aðild Íslands að ESB áfram fyrr en því hentar.Evrópumálaraðherra Írlands talaði um nauðsyn þess að meta makrílstofninn næsta sumar.Búið er að stærðarmeta stofninn við íslands á hverju ári síðastliðin þrjú ár, en ESB neitar að viðurkenna mælingarnar.Ekki er annað sjáanlegt en að ESB haldi að það geti komist upp með að segja á hverju ári næstu árin "við skulum telja einu sinni en".ESB á að geta avrað því strax hvort meining sé hjá því að opna sjávarútvegskaflann eftir fjóra mánuði eða ekki og ljúka viðræðunum innan árs.Ef svarið er nei ber næstu ríkisstjórn að láta kjósa um hvort viðræðunum skuli haldið áfram ,eða þeim slitið.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 24.1.2013 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.