Leita í fréttum mbl.is

Já og Nei gagnvart Krónunni međ álíka mikiđ fylgi. Ţórdís Lóa: Krónan er vandamáliđ

Fréttablađiđ birti ţann 4.febrúar nýja "Krónukönnun" og kannađi hug landsmanna til gjaldmiđilsins. Ţar kemur ţađ fram ađ rúmlega helmingur landsmanna vill halda í krónuna og eru ţeir sem ekki vilja hafa krónu ađeins nokkrum prósentum fćrri.

Annađ sem ritari rak augun í og kemur einnig ađ gjaldmiđilsmálum var viđtal í Morgunblađinu fyrir skömmu viđ Ţórdísi Lóu Ţórhallsdóttur, sem rekur sex Pizza Hut stađi í Finnlandi og einn hérlendis.

Í sérstöku textaboxi sem fylgdi viđtalinu tjáđi hún sig um gjaldmiđilsmálin (Krónan er vandamáliđ) og sagđi m.a. ţetta um krónuna:

"Viđ erum í miklu óefni međ efnahagsmálin, segir Ţórdís Lóa. "Viđ verđum ađ horfast í augu viđ ţann vanda sem krónan er. Ég er svo sem ekki endilega ađ segja ađ viđ eigum ađ taka upp evru. En ég er fylgjandi ţví ađ Ísland sé ađ semja um inngöngu í ESB og ég vil sjá hvernig samningurinn mun líta út sem okkur býđst. Ef hann fćrir okkur betri efnahagsumgjörđ, eigum viđ ađ skođa ţađ ađ ganga í ESB. Ég fć ekki séđ ađ Danmörk eđa Finnland hafi misst sjálfstćđi sitt viđ ţađ ađ ganga í ţetta samfélag. Ţessar ţjóđir standa vel ađ vígi í dag.

Ţađ hefur sýnt sig ađ okkur hefur skort aga í efnahagsstjórn. ESB mun fćra okkur stöđugleika í ţeim efnum. Hér verđa af og til pólitísk eldgos. Ţađ er eđlilegt í nćrsamfélagi en ţegar kemur ađ hagkerfinu megum viđ ekki viđ ţví. Viđ verđum ađ hafa trausta langtímastefnu. En ég er ţó ekki ađ segja, ađ ESB sé eina lausnin. Viđ ţurfum ađ vera reiđubúin ađ segja nei, ef okkur hugnast ekki samningurinn og ţá eigum viđ ađ skođa ađra möguleika."

Hún segir ţađ lífsspursmál fyrir heimilin ađ losna viđ krónuna: "Verđtryggingin gerir ţađ ađ verkum ađ ungt fólk getur lítiđ sem ekkert greitt niđur af húsnćđislánum sínum. Vöruverđ hér er hátt m.a. vegna ţess ađ fyrirtćkin í landinu verđa ađ hafa borđ fyrir báru til ađ takast á viđ miklar sveiflur í gengi krónu. Krónan veldur miklum vandrćđum. Ef viđ losnum viđ hana verđur verđtryggingunni kastađ út í hafsauga, vöruverđ verđur lćgra og viđskiptalífiđ verđur heilbrigđara."

Ţórdís Lóa fékk alţjóđleg verđlaun sem tengjast frumkvöđlastarfsemi áriđ 2011.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband