Leita í fréttum mbl.is

Europol afhjúpar umfangsmikið fótboltasvindl

EuropolEuropol afhjúpaði í Haag í Hollandi umfangsmikið svindl varðandi úrslit knattspyrnuleikja í Evrópu og jafnvel í Heimsmeistarakeppninni. Deginum er lýst sem "sorgardegi" fyrir evrópska knattspyrnu. Lesið frétt um málið hér.

Europol er lögreglustofnun Evrópusambandsins og hefur starfað síðan 1999.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Er verið að gefa í skyn að glæpamenn og mafíur Evrópu hafi sameinast undir ESB fánanum.Trúlega er það rétt ályktun.

Sigurgeir Jónsson, 4.2.2013 kl. 22:53

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Mig hefur lengi grunað að heimsbankaveldið standi á bak við allt sem kallað er heims-afreks-"íþróttir"! Enda hafa heimsfjölmiðlarnir banka/lottóreknu tæplega pláss fyrir fréttir úr raunheimum!

Sem betur fer finnast einkareknir fjölmiðlar sem segja sannleikann um fleira en lottóbolta bankanna! Útvarpsaga.is er vanmetinn fjölmiðill á Íslandi, svo ekki sé sterkar að orði kveðið!!!

Íslandsbúar verða að skilja hvar réttlætis-hjartað slær á Íslandi.

Arnþrúður Karlsdóttir fær ekki þær þakkir sem hún verðskuldar, fyrir sína útvarpsstöð! Ég þakka henni fyrir að bjarga okkur ó-upplýstu hálfvitunum frá algerri umheims-þöggun! 

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.2.2013 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband