Leita í fréttum mbl.is

Ísland svo allt öđru vísi en lönd ESB - á ţví ekki erindi!

Sigmundur Davíđ GunnlaugssonSamtök ţau sem berjast gegn ţví ađ Íslendingar fái ađ kjósa um ađildarsamning ađ ESB héldu fund um stöđu málsins í Norrćna húsinu ţann 5.2. Á RÚV segir ţetta í frétt:

"Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins, sagđi Evrópusambandsađild ekki henta Íslandi ţar sem landiđ sé svo gjörólíkt öđrum ađildarríkjum."

Já, Ísland er t.d. međ miklu hćrri vexti, gjaldeyrishöft, gjaldmiđil sem enginn tekur mark á, viđvarandi verđbólgu, verđtryggingu og lakari kaupmátt en langflest ađildarríki ESB.

Ţađ er kannski í ţessa "sérstöđu" sem Sigmundur Davíđ vill svo gjarnan halda ?

Svo er Ísland t.d. allt öđruvísi en Eistland, Danmörk, Króatía og Frakkland, sem eru "alveg eins lönd."

Hverskonar röksemdarfćrsla er ţetta eiginlega?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband