5.2.2013 | 13:33
DV: Laun í Noregi 85% hćrri en hér áriđ 2010 - 110% hćrri í Sviss
DV birti ţann 28. janúar afar áhugaverđa grein um laun og launamál og gerđi samanburđ á Íslandi og öđrum ríkjumn Evrópu og ESB. Ţar kemur t.d. fram ađ Ísland hafi veriđ í ţriđja sćti á launalistanum áriđ 2006, en hafđi hrapađ niđur í ţađ fimmtánda (um tólf sćti!) áriđ 2010. Hér er byrjun greinarinnar, sem Annas Sigmundsson, blađamađur DV, skrifađi.
"Á milli áranna 2006 og 2010 lćkkuđu laun á Íslandi um heil 40 prósent séu ţau mćld í evrum. Áriđ 2006 voru Íslendingar međ ţriđju hćstu laun allra í Evrópu en áriđ 2010 var Ísland komiđ niđur í 15. sćti. Áriđ 2002 voru laun á Íslandi ţau áttundu hćstu í Evrópu. Kemur ţetta fram í viđamikilli launakönnum sem Eurostat, Hagstofa Evrópusambandsins, framkvćmir á fjögurra ára fresti. Sú nýjasta var kynnt í desember 2012 en Hagstofa Íslands tekur ţátt í gerđ könnunarinnar. Lćkkuđu laun hvergi jafn mikiđ eins og á Íslandi í ţeim 34 löndum sem tóku ţátt í könnuninni. Áriđ 2006 voru laun á Íslandi og í Noregi nćstum ţau sömu mćlt í evrum og voru međalárslaun í báđum löndunum rétt undir 50 ţúsundum evra á ţeim tíma.
Áriđ 2010 voru laun í Noregi hins vegar orđin 85 prósentum hćrri ađ međaltali en á Íslandi. Áriđ 2010 voru Norđmenn ađ međaltali međ 53 ţúsund evrur í árslaun sem höfđu hćkkađ um ellefu prósent frá 2006 en međalárslaun Íslendinga voru hins vegar komin niđur í 29 ţúsund evrur og höfđu lćkkađ um nćrri 40 prósent frá 2006. Hćstu launin eru hins vegar í Sviss en međalárslaun ţar eru 60 ţúsund evrur eđa um 110 prósentum hćrri en á Íslandi. Eins og sjá má í töflu međ frétt verđur munurinn enn meiri ef miđađ er viđ tímakaup. Hvergi eru yfirvinnustundir fleiri en á Íslandi í ţeim 34 ríkjum sem launakönnunin nćr til. Ţannig var međaltímakaup á Íslandi ellefu evrur áriđ 2010 á međan ţađ var 27 evrur í Noregi eđa 145 prósentum hćrra.
Athyglisvert er ađ bera saman ţessa niđurstöđu viđ ţá ályktun margra ađ íslenska krónan hafi bjargađ Íslendingum. Nú síđast á miđvikudaginn var haft eftir Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, ađ velgengni Íslands sýndi ađ ađild ađ Evrópusambandinu vćri ekki forsenda hagsćldar. Lét hann hafa ţetta eftir sér í samtali viđ fréttaveitu Bloomberg en hann var ţá staddur á ársfundi Alţjóđaefnahagsstofnunarinnar í bćnum Davos í Sviss. Sagđi hann ađ Ísland, Sviss og Noregur vćru lönd sem hefđu rétt úr kútnum eftir efnahagskreppuna. Ţessum bata hefur íslenskt launafólk hins vegar ekki fundiđ fyrir enda voru laun á Íslandi 85 prósentum lćgri áriđ 2010 en í Noregi og 110 prósentum lćgri en í Sviss líkt og áđur kom fram.
Hćkkađi mest í Slóveníu
Á milli áranna 2006 og 2010 hćkkuđu launin mest í Slóveníu eđa um 34 prósent en lćkkuđu hins vegar mest á Íslandi um 39 prósent hjá ţeim 34 löndum sem tóku ţátt í könnuninni. Nćst mest lćkkuđu launin í Bretlandi eđa um 16 prósent. Slóvenía fékk inngöngu í ESB áriđ 2004 og var fyrsta landiđ af ţeim tíu sem ţá fengu inngöngu sem fékk ađ taka upp evru. Gerđist ţađ 1. janúar áriđ 2007. Stjórnvöld í Slóveníu vonuđust til ţess áriđ 2006 ađ međ upptöku evru myndi ferđamönnum fjölga auk ţess sem erlendir fjárfestar myndu sjá kauptćkifćri í fyrirtćkjum í landinu. Ţó launin hafi hćkkađ ţar jókst atvinnuleysi úr sex prósentum áriđ 2008 í tólf prósent áriđ 2012 og hafa stjórnvöld ţar veriđ nálćgt ţví ađ óska eftir fjárhagsađstođ frá ESB vegna erfiđleika innlendra bankastofnana.
Í samtali viđ DV segir Árni Páll Árnason, ţingmađur Samfylkingarinnar, ađ skýringu ţess ađ launin hćkki svona mikiđ í Slóveníu megi rekja til ţess ađ landiđ tók upp evru áriđ 2007 og ţar međ hafi efnahagsgerđ landsins styrkst auk ţess sem erlend fjárfesting hafi aukist. "Ísland hefur á sama tíma hrapađ út úr hinu alţjóđlega viđskiptakerfi samfara falli krónunnar."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.