Leita í fréttum mbl.is

Morgunkorn Íslandsbanka: Raungengi krónunnar lćkkar

Hundrađ krónurÍ Morgunkorni Íslandsbanka segir: "Í janúar sl. lćkkađi raungengi íslensku krónunnar um 2,4% frá fyrri mánuđi á mćlikvarđa hlutfallslegs verđlags. Er ţetta fimmti mánuđurinn í röđ sem ţróunin á raungengi krónunnar er í ţessa átt. Hefur ţađ nú lćkkađ um 10% frá ţví í ágúst sl. ţegar ţađ náđi sínu hćsta gildi (80,2 stig) á eftirhrunsárunum. Líkt og á undanförnum mánuđum má rekja ţessa lćkkun á raungengi krónunnar ađ öllu leyti til lćkkunar á nafngengi krónunnar sem lćkkađi um 2,5% milli desember og janúar m.v. vísitölu međalgengis. Á móti var hćkkun verđlags nokkuđ meiri hér á landi en í okkar helstu viđskiptalöndum í janúar, enda var breytingin á nafngengi krónunnar meiri en breytingin á raungenginu. Miđađ viđ vísitölu neysluverđs hćkkađi verđlag hér á landi um tćp 0,3% í janúar frá fyrri mánuđi, sem var talsvert umfram ţađ sem viđ og ađrir sem höfđum reiknađ međ. Raungengi krónunnar stendur nú í 72,1 stigi, sem er hátt í fjórđungi undir međaltali áranna 1980-2012. "


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

hin "elskulega" króna

hún sér um ađ skerđa lífskjör okkar á hverjum degi

Sleggjan og Hvellurinn, 5.2.2013 kl. 13:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband