Leita í fréttum mbl.is

Grískir nasistar vilja vinna með þýskum ný-nasistum

Alþjóðlega útgáfa Der Spiegel segir frá því að flokkur grískra ný-nasista, Gullin dögun, vinni nú að því að koma á sambandi við þýska ný-nasista í Bæjaralandi, S-Þýskalandi.

Flokksmenn hafa verið ásakaðir um að ráðast á innflytjendur og segist leiðtogi flokksins Nikolaos Michaloliakos stefna að "hreinsa" Grikkland af öðrum kynstofnum en Grikkjum.

Flokkurinn á sæti á gríska þinginu. Umfjöllun Spiegel má lesa hér.

Einnig má lesa á sömu síðu um það hvernig Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, daðrar sífellt meir við hægri-öfgamenn í Jobbik öfgaflokknum og þar er t.d. sagt frá árásum á ungverska rithöfunda fyrir að vera "ó-ungverskir" og fleiru.

Hér er myndband frá fjöldafundi Jobbik-flokksins, þar sem hatur þeirra gegn t.d. Sígaunum er augljóst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

...að sjálfsögðu - takk fyrir ábendinguna!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 5.2.2013 kl. 14:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband