Leita í fréttum mbl.is

Eyjan: Lilja íhugar gjaldţrot

EyjanEyjan segir frá ţví ađ Lilja Mósesdóttir, ţingmađur, íhugi ađ lýsa sig gjaldţrota vegna skulda. Fjallađ verđur um skuldamál Íslendinga í The Financial Times.

"Lilja segir blađinu frá ţví ađ á árinu 2005 hafi hún tekiđ lán vegna húsnćđiskaupa. Um var ađ rćđa lán í verđtryggđum krónum og hefur höfuđstóllinn rokiđ upp úr öllu valdi, međal annars vegna hruns krónunnar. Til ađ bćta gráu ofan á svart segir Lilja ađ nú séu námslánin hennar orđin álíka há og fasteignalániđ. "Ég sé fram á fátćkt ţegar ég lćt af störfum. Ég hef ţraukađ í fjögur ár. Ég velti ţví fyrir mér hvort ég eigi ađ úrskurđa mig gjaldţrota á nćsta ári. Margir eru í svipađri stöđu."

Sennilega flýr Lilja til Noregs, ţar sem eiginmađur hennar starfar og tvöfaldađi tekjur sínar.

Gjaldmiđilsmálin, enn og aftur! (Feitletrun: ES-bloggiđ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Evrópusamtökin eru enn viđ sama heygarđshorniđ.Stara út  áhafiđ til suđ-austurs og ljúga ţví ađ sjálfum sér og öđrum ađ Ísland geti tekiđ upp evru.Fjögur ár hafa fariđ í ekkert, vegna ţassarar bábylju.Hvergi hafa komiđ fram neinar vísbendingar um ađ Ísland geti tekiđ upp evru nćstu 15-20 árin.E fgjaldeyrishöftunum verđur aflétt til ađ geta gengiđ í ESB eftir 3-4 ár, međ sama áframhaldi, og ţurfa ađ afhenda ESB allar auđlindir landsins.til ţess,ţá fellur krónan međ tilheyrandi skuldasöfnun íslenska ríkisins.Ađ ljúga ađ öđrum er ljótur vani,en ađ ljúga ađ sjálfum sér er hvers manns bani.Evrópusamtökin eiga ađ horfast í augu viđ stađreyndir.Tími er kominn til ađ halda fund í samtökunum ţar sem stađan verđur rćdd.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 5.2.2013 kl. 21:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband